fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Stjarnan gulltryggði Evrópusætið með sannfærandi sigri á Íslandsmeisturunum

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 2. október 2023 21:09

Mynd/Ernir Eyjólfsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stjarnan tók á móti Víkingi í lokaleik umferðarinnar í Bestu deild karla í kvöld.

Víkingur er þegar orðinn Íslandsmeistari en Stjarnan gat með sigri í kvöld gulltryggt Evrópusæti.

Það gekk heldur betur eftir því heimamenn áttu frábæran leik. Eggert Aron Guðmundsson kom þeim yfir strax á 5. mínútu áður en Hilmar Árni Halldórsson bætti við marki skömmu síðar.

Staðan í hálfleik var 2-0.

Hinn magnaði Eggert bætti við öðru marki sínu eftir um klukkutíma leik og sigur Stjörnunnar svo gott sem í höfn.

Helgi Guðjónsson klóraði í bakkann fyrir Víking en nær komst liðið ekki.

Stjarnan 3-1 Víkingur
1-0 Eggert Aron Guðmundsson
2-0 Hilmar Árni Halldórsson
3-0 Eggert Aron Guðmundsson
3-1 Helgi Guðjónsson

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Gagnrýna Reykjavíkurborg harðlega fyrir lítil samskipti – Ætla að reisa skólaþorp á bílastæðinu

Gagnrýna Reykjavíkurborg harðlega fyrir lítil samskipti – Ætla að reisa skólaþorp á bílastæðinu
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sagði Þorsteinn sjálfum sér upp í beinni útsendingu?

Sagði Þorsteinn sjálfum sér upp í beinni útsendingu?
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Furða sig á nafnavenjum Íslendinga

Furða sig á nafnavenjum Íslendinga
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Besta deildin: Jafnt hjá FH og Stjörnunni

Besta deildin: Jafnt hjá FH og Stjörnunni
433Sport
Í gær

Margir steinhissa þegar þeir sáu hver leiddi liðið út á völl – Sjáðu hvað gerðist um helgina

Margir steinhissa þegar þeir sáu hver leiddi liðið út á völl – Sjáðu hvað gerðist um helgina
433Sport
Í gær

„Það var þungt yfir en við höfum hvora aðra“

„Það var þungt yfir en við höfum hvora aðra“
433Sport
Í gær

Chelsea þarf að selja til að komast í gegnum reglur UEFA

Chelsea þarf að selja til að komast í gegnum reglur UEFA