fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
433Sport

Sky með tíðindi af söluferli United – Möguleiki á að Ratcliffe kaupi 25 prósent hlut og Glazer ráði áfram öllu

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 2. október 2023 19:53

Sir Jim Ratcliffe

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Söluferli Manchester United er í gangi og samkvæmt Sky Sports í kvöld er möguleiki á því að Sir Jim Ratcliffe kaupi aðeins um 25 prósent í félaginu.

Sky segir að Ratcliffe sé til í að kaupa lítinn hlut á 1,5 milljarð punda en söluferlið hefur verið í gangi í tæpt ár.

Glazer fjölsuldan hefur rætt við Ratcliffe og Sheik Jassim en enginn niðurstaða hefur fengist.

Líkur eru á að eitthvað gerist á næstu vikum og segir Sky að þetta sé í samtalinu og möguleg niðurstaða. Glazer fjölskyldan myndi áfram ráða nánast öllu.

Stuðningsmenn United vilja helst losna við Glazer fjölskylduna en þetta skref þætti umdeilt, að selja aðeins lítinn hluta af félaginu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eiginkona De Bruyne sást skoða hús í öðru landi – Ýtir undir sögur um að hann fari þangað

Eiginkona De Bruyne sást skoða hús í öðru landi – Ýtir undir sögur um að hann fari þangað
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tekur við Real Madrid í sumar

Tekur við Real Madrid í sumar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Klopp gæti stigið inn í kapphlaupið

Klopp gæti stigið inn í kapphlaupið
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sá eftirsótti viðurkennir að hann vilji spila annars staðar

Sá eftirsótti viðurkennir að hann vilji spila annars staðar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Norðmennirnir héldu vöku fyrir stjörnunum í nótt – Myndband

Norðmennirnir héldu vöku fyrir stjörnunum í nótt – Myndband
433Sport
Í gær

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Besta deildin í aðalhlutverki – Úrslitastund framundan í körfunni

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Besta deildin í aðalhlutverki – Úrslitastund framundan í körfunni