fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
433Sport

Messi sagður þrýsta á Beckham að semja við leikmann Real Madrid

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 2. október 2023 19:30

Messi er í stuði eftir að hann flutti til Miami.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lionel Messi er að ýta við David Beckham eiganda Inter Miami og vill fá Luka Modric til félagsins í janúar.

Modric fær lítið að spil hjá Real Madrid á þessu tímabili og hefur áhuga á því að skoða aðra kosti.

Inter Miami og fleiri félög hafa sýnt miðjumanninum frá Króatíu.

„Hann hefur fengið tilboð frá Bandaríkjunum og Sádí Arabíu en tók ákvörðun um að vera áfram,“ segir Pedja Mijatovic fyrrum leikmaður Real Madrid.

„Messi hefur sýnt því mikinn áhuga á að fá Modric, og svo hittust Modric og Beckham í Króatíu á dögunum.“

Messi fór til Inter Miami í sumar og hefur spilað vel í MLS deildinni í Bandaríkjunum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Klopp gæti stigið inn í kapphlaupið

Klopp gæti stigið inn í kapphlaupið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sá eftirsótti viðurkennir að hann vilji spila annars staðar

Sá eftirsótti viðurkennir að hann vilji spila annars staðar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Útlit fyrir að hann hafni gylliboði frá Sádi-Arabíu öðru sinni

Útlit fyrir að hann hafni gylliboði frá Sádi-Arabíu öðru sinni
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Svona er lið vikunnar – Allir nema Arsenal eiga fulltrúa

Svona er lið vikunnar – Allir nema Arsenal eiga fulltrúa