fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

Telur að hörð gagnrýni þjóðarinnar á dögunum hafi verið ósanngjörn – „Bíðið bara“

433
Sunnudaginn 1. október 2023 07:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

video
play-sharp-fill

Íþróttavikan heldur áfram að rúlla á 433.is og í Sjónvarpi Símans á svæði Hringbrautar. Helgi Fannar Sigurðsson og Hrafnkell Freyr Ágústsson hafa umsjón með þættinum og að þessu sinni var gestur Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir, leikmaður Stjörnunnar.

Íslenska kvennalandsliðið var í eldlínunni í Þjóðadeildinni á dögunum. Liðið vann Wales 1-0 en tapaði svo 4-0 fyrir Þjóðverjum og hefur hlotið mikla gagnrýni.

„Auðvitað vill maður sjá liðið halda betur í boltann og vera með skýrt plan sem maður sér í uppspilinu og sóknarleiknum,“ sagði Hrfankell.

Hann segir að þetta hafi verið vondur tími til að mæta Þýskalandi.

„Þær töpuðu á móti Danmörku og það var allt brjálað í fjölmiðlum. Þær ætluðu að sína sitt rétta andlit í þessum leik.“

Gunnhildur, sem lagði landsliðsskóna á hilluna í sumar, telur íslenska liðið fá ósanngjarna gagnrýni hér heima.

„Ég held það. Ef þú miðar þetta við EM hafa orðið einhverjar 15 breytingar á hópnum. Ég hef náttúrulega verið í kringum allar þessar stelpur og hef svo mikla trú á þeim. Þetta er frábær hópur og gæðaleikmenn, miklu betri fótboltamenn en ég var. En auðvitað tekur smá tíma fyrir leikmenn að spila sig saman svo þetta smelli allt.

Bíðið bara, þetta verður frábært landslið og er það í dag.“

Umræðan í heild er í spilaranum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Arna og Anika framlengja í Víkinni

Arna og Anika framlengja í Víkinni
433Sport
Í gær

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli
433Sport
Í gær

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn
433Sport
Í gær

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning
Hide picture