fbpx
Föstudagur 24.mars 2023
433Sport

Fernandez mun skrifa undir átta og hálfs árs samning

Helgi Sigurðsson
Þriðjudaginn 31. janúar 2023 22:30

Enzo Fernandez. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enzo Fernadnez virðist loks vera að ganga í raðir Chelsea frá Benfica.

Talið er að Chelsea borgi um 105 milljónir punda fyrir þjónustu hans. Þá mun Fernandez skrifa undir átta og hálfs árs samning við Chelsea, til sumarsins 2031.

Chelsea hefur verið á höttunum á eftir argentíska miðjumanninum undanfarna daga og nú virðast kaupin á honum loksins ætla að takast.

Heimsmeistarinn mun nú gangast undir læknisskoðun og fer hún fram í Portúgal.

Fulltrúar félaganna eru í kappi við tímann að klára öll smáatriði fyrir klukkan 23.

Fernandez fór á kostum með Benfica í Meistaradeild Evrópu fyrir áramót og heillaði með argentíska landsliðinu á Heimsmeistaramótinu í Katar.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Ný ritgerð varpar skýrara ljósi á KSÍ krísuna: Ekki góð hugmynd að ræða við RÚV – „Það var ákvörðun Guðna og ráðgjafanna“

Ný ritgerð varpar skýrara ljósi á KSÍ krísuna: Ekki góð hugmynd að ræða við RÚV – „Það var ákvörðun Guðna og ráðgjafanna“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Skandall í Bæjaralandi: Frétti af brottrekstrinum í fjölmiðlum – Eftirmaðurinn nú þegar fundinn

Skandall í Bæjaralandi: Frétti af brottrekstrinum í fjölmiðlum – Eftirmaðurinn nú þegar fundinn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Jón Dagur segir mörkin sem Ísland fékk á sig hafa haft of mikil áhrif á liðið – „Það er bara áfram gakk, ekkert annað í stöðunni“

Jón Dagur segir mörkin sem Ísland fékk á sig hafa haft of mikil áhrif á liðið – „Það er bara áfram gakk, ekkert annað í stöðunni“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hákon Arnar segir leikmenn Íslands ekki hafa mætt til leiks í kvöld – „Vantaði bara helling upp á hjá okkur“

Hákon Arnar segir leikmenn Íslands ekki hafa mætt til leiks í kvöld – „Vantaði bara helling upp á hjá okkur“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Íslenska landsliðið beið afhroð í Bosníu

Íslenska landsliðið beið afhroð í Bosníu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Búið að reka Nagelsmann frá Bayern og ráða inn Tuchel

Búið að reka Nagelsmann frá Bayern og ráða inn Tuchel