fbpx
Miðvikudagur 15.október 2025
433Sport

Barcelona óttast að þurfa að taka við leikmanninum aftur – Væri fjárhagslegt högg

Victor Pálsson
Sunnudaginn 29. janúar 2023 21:05

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lið Barcelona óttast mikið að þurfa að taka við bakverðinum Sergino Dest aftur í sumar.

Marca greinir frá en Dest var lánaður til AC Milan í fyrra og hefur ekki staðist væntingar í Serie A.

Dest fær takmarkaðar mínútur hjá Milan og hefur aðeins byrjað tvo leiki til þessa.

Milan á möguleika á að kaupa Dest fyrir 20 milljónir evra eftir að lánssamningnum lýkur sem þykir ólíklegt.

Það er högg fyrir Barcelona sem treysti á þennan pening fyrir næsta sumar en liðið er í töluverðum fjárhagsvandræðum.

Dest kom til Barcelona frá Ajax 2020 en er alls ekki inni í myndinni hjá Xavi, stjóra liðsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Mættur aftur til starfa hjá Tottenham eftir 30 mánaða bann

Mættur aftur til starfa hjá Tottenham eftir 30 mánaða bann
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Norski landsliðsþjálfarinn tekur ungstirni City af lífi

Norski landsliðsþjálfarinn tekur ungstirni City af lífi
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Vilja framlengja samning hans en bara ef hann vill lækka í launum

Vilja framlengja samning hans en bara ef hann vill lækka í launum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Beittir fjárkúgun til að fá lík afhent – „Nú skiljum við hvers vegna pabbi hélt okkur frá mörgu fólki“

Beittir fjárkúgun til að fá lík afhent – „Nú skiljum við hvers vegna pabbi hélt okkur frá mörgu fólki“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fór í læknisskoðun í gær en hætta við að skrifa undir

Fór í læknisskoðun í gær en hætta við að skrifa undir
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Segir frá því þegar hann var handtekinn eftir að hafa brotist inn í kvennafangelsi

Segir frá því þegar hann var handtekinn eftir að hafa brotist inn í kvennafangelsi