fbpx
Laugardagur 13.desember 2025
433Sport

Barcelona óttast að þurfa að taka við leikmanninum aftur – Væri fjárhagslegt högg

Victor Pálsson
Sunnudaginn 29. janúar 2023 21:05

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lið Barcelona óttast mikið að þurfa að taka við bakverðinum Sergino Dest aftur í sumar.

Marca greinir frá en Dest var lánaður til AC Milan í fyrra og hefur ekki staðist væntingar í Serie A.

Dest fær takmarkaðar mínútur hjá Milan og hefur aðeins byrjað tvo leiki til þessa.

Milan á möguleika á að kaupa Dest fyrir 20 milljónir evra eftir að lánssamningnum lýkur sem þykir ólíklegt.

Það er högg fyrir Barcelona sem treysti á þennan pening fyrir næsta sumar en liðið er í töluverðum fjárhagsvandræðum.

Dest kom til Barcelona frá Ajax 2020 en er alls ekki inni í myndinni hjá Xavi, stjóra liðsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Salah snýr aftur
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum
Salah snýr aftur
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Róbert Wessmann æfur og afboðar komu sína í þáttinn eftir viðtal við Albert – „ Glataður þáttur“

Róbert Wessmann æfur og afboðar komu sína í þáttinn eftir viðtal við Albert – „ Glataður þáttur“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Salah á leynifundi með fyrrum fyrirliða Liverpool – Líklegt að þetta hafi verið til umræðu

Salah á leynifundi með fyrrum fyrirliða Liverpool – Líklegt að þetta hafi verið til umræðu