fbpx
Föstudagur 12.desember 2025
433Sport

Vill að gerð verði úttekt á knattspyrnumannvirkjum utan stór-höfuðborgarsvæðisins

Aron Guðmundsson
Föstudaginn 27. janúar 2023 16:00

Ívar lék meðal annars með Reading á Englandi á sínum atvinnumannaferli / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ívar Ingi­mars­son, fyrrum at­vinnu- og lands­liðs­maður í knatt­spyrnu og nú­verandi stjórnar­maður í stjórn Knatt­spyrnu­sam­bands Ís­lands vill að sam­bandið standi fyrir út­tekt á knatt­spyrnu­mann­virkjum utan stór-höfuð­borgar­svæðisins.

Þetta kemur fram í fundar­gerð frá síðasta fundi stjórnar KSÍ sem fór fram þann 10. janúar síðast­liðinn.

Þar var lagt fram skrif­legt erindi frá Ívari þar sem hann fer þess á leit við stjórn að hún heimili þessa út­tekt og má lesa út úr fundar­gerðinni að unnið verði að út­tektinni yfir árið 2023.

„Stjórn sam­þykkti að fela nýjum leyfis­stjóra verk­efnið. Stefnt er að skýrsla til stjórnar verði til­búin eigi síðar en 31.12.2023. Rætt um að kanna mögu­lega að­komu Byggða­stofnunar,“ segir í fundar­gerð stjórnar KSÍ.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Ísland upp um eitt sæti
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Tólf félög vilja Mainoo en hann er búinn að velja

Tólf félög vilja Mainoo en hann er búinn að velja
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fær fólk til að tala með því að skipta um umboðsmann

Fær fólk til að tala með því að skipta um umboðsmann
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Elías Már sagður vera að skrifa undir í Víkinni

Elías Már sagður vera að skrifa undir í Víkinni
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Bellingham tjáir skoðun sína á Alonso

Bellingham tjáir skoðun sína á Alonso
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Vilja fá framherja Manchester United í janúar

Vilja fá framherja Manchester United í janúar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stjóri Chelsea áhyggjufullur – Segir þá eiga í vandræðum með álagið

Stjóri Chelsea áhyggjufullur – Segir þá eiga í vandræðum með álagið
433Sport
Í gær

Leitar til kraftaverkamanns til að eiga möguleika á því að komast á HM

Leitar til kraftaverkamanns til að eiga möguleika á því að komast á HM
433Sport
Í gær

Garðar furðar sig á því að KSÍ hafi rekið þennan starfsmann í skjóli nætur – „Að mínu mati er verið að byrja á röngum enda“

Garðar furðar sig á því að KSÍ hafi rekið þennan starfsmann í skjóli nætur – „Að mínu mati er verið að byrja á röngum enda“