fbpx
Þriðjudagur 30.desember 2025
433Sport

Vill að gerð verði úttekt á knattspyrnumannvirkjum utan stór-höfuðborgarsvæðisins

Aron Guðmundsson
Föstudaginn 27. janúar 2023 16:00

Ívar lék meðal annars með Reading á Englandi á sínum atvinnumannaferli / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ívar Ingi­mars­son, fyrrum at­vinnu- og lands­liðs­maður í knatt­spyrnu og nú­verandi stjórnar­maður í stjórn Knatt­spyrnu­sam­bands Ís­lands vill að sam­bandið standi fyrir út­tekt á knatt­spyrnu­mann­virkjum utan stór-höfuð­borgar­svæðisins.

Þetta kemur fram í fundar­gerð frá síðasta fundi stjórnar KSÍ sem fór fram þann 10. janúar síðast­liðinn.

Þar var lagt fram skrif­legt erindi frá Ívari þar sem hann fer þess á leit við stjórn að hún heimili þessa út­tekt og má lesa út úr fundar­gerðinni að unnið verði að út­tektinni yfir árið 2023.

„Stjórn sam­þykkti að fela nýjum leyfis­stjóra verk­efnið. Stefnt er að skýrsla til stjórnar verði til­búin eigi síðar en 31.12.2023. Rætt um að kanna mögu­lega að­komu Byggða­stofnunar,“ segir í fundar­gerð stjórnar KSÍ.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Snýr aftur til að þakka stuðningsmönnum eftir baráttu við andleg veikindi

Snýr aftur til að þakka stuðningsmönnum eftir baráttu við andleg veikindi
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ætlar sér burt hvort sem Amorim líkar það betur eða verr

Ætlar sér burt hvort sem Amorim líkar það betur eða verr
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Bournemouth býst við að Liverpool setji allt af stað á næstunni

Bournemouth býst við að Liverpool setji allt af stað á næstunni
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Gríðarlega ánægður hjá félaginu og er opinn fyrir því að framlengja

Gríðarlega ánægður hjá félaginu og er opinn fyrir því að framlengja
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Segja áhugavert ákvæði í samningi Sigurðar – Ekki víst að hann spili í Laugardalnum næsta sumar

Segja áhugavert ákvæði í samningi Sigurðar – Ekki víst að hann spili í Laugardalnum næsta sumar
433Sport
Í gær

Haaland bað liðsfélaga um að framkvæma fagnið í gær

Haaland bað liðsfélaga um að framkvæma fagnið í gær
433Sport
Í gær

Gríðarlega ánægður með Emery eftir gærdaginn: ,,Taktískur snillingur“

Gríðarlega ánægður með Emery eftir gærdaginn: ,,Taktískur snillingur“
433Sport
Í gær

England: Jafnt á Leikvangi Ljóssins

England: Jafnt á Leikvangi Ljóssins
433Sport
Í gær

Kristján biður guð um að blessa öll íslensk lið nema eitt

Kristján biður guð um að blessa öll íslensk lið nema eitt