fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Ummæli Guardiola varpa nýju ljósi á stöðuna í aðdraganda kvöldsins

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 27. janúar 2023 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City og Arsenal mætast í fyrsta sinn á þessari leiktíð í kvöld. Þá eigast þau við í 32-liða úrslitum enska bikarsins.

Um risaleik er að ræða. Þetta eru tvö efstu lið ensku úrvalsdeildarinnar en þau eiga enn eftir að mætast á þessari leiktíð.

Pep Guardiola er stjóri City en Mikel Arteta er við stjórnvölinn hjá Arsenal. Sá síðarnefndi var áður aðstoðarþjálfari Guardiola hjá City.

Getty Images

„Hann fór í sitt félag, þetta var félag drauma hans. Hann spilaði þarna, var fyrirliði og elskaði félagið,“ segir Guardiola á blaðamannafundi fyrir leik.

Hann segir Arteta alltaf hafa dýrkað Arsenal, líka þegar hann vann hjá City.

„Ég man það þegar við spiluðum á móti þeim. Hann fagnaði alltaf mörkunum okkar með því að stökkva upp nema gegn einu liði. Það var eitt lið sem við skoruðum gegn, ég hoppaði upp og fagnaði en þegar ég kom til baka sat hann bara þarna. Það var Arsenal.“

Leikur City og Arsenal hefst klukkan 20 í kvöld.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Palmer stjarnan í stórfurðulegri auglýsingu – Sjáðu myndbandið

Palmer stjarnan í stórfurðulegri auglýsingu – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Margir hneykslaðir á Ronaldo að mæta ekki í jarðaför Jota – „Hann er fyrirliðinn“

Margir hneykslaðir á Ronaldo að mæta ekki í jarðaför Jota – „Hann er fyrirliðinn“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Kyle Walker í Burnley

Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Arsenal í viðræðum við Chelsea á ný

Arsenal í viðræðum við Chelsea á ný
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag