fbpx
Laugardagur 25.mars 2023
433Sport

Newcastle að ganga frá kaupum á Gordon

Aron Guðmundsson
Föstudaginn 27. janúar 2023 16:05

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enska úrvalsdeildarfélagið Newcastle United er að ganga frá kaupum á Anthony Gordon, leikmanni Everton.

Frá þessu greinir félagaskiptasérfræðingurinn Fabrizio Romano í færslu á Twitter.

Félagsskipti Gordon frá Everton hafa legið í loftinu í einhvern tíma núna en leikmaðurinn hefur viljað fara frá félaginu og ekki mætt til æfinga undanfarna daga.

Kaupverðið er talið vera 40 milljónir punda en Gordon hefur nú þegar náð samkomulagi við Newcastle um kaup og kjör.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Kallar upplegg Arnars á fimmtudag stórslys – „Hefði ekki geta ímyndað mér hversu hrottalegt þetta yrði“

Kallar upplegg Arnars á fimmtudag stórslys – „Hefði ekki geta ímyndað mér hversu hrottalegt þetta yrði“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Viðbrögð Ederson þegar Alisson var ekki valinn í landsliðið – ,,Ég veit ekki af hverju“

Viðbrögð Ederson þegar Alisson var ekki valinn í landsliðið – ,,Ég veit ekki af hverju“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Var mjög vonsvikinn þegar hann fékk ekki fyrirliðabandið – ,,Ef hann segir eitthvað þá mun ég hlusta“

Var mjög vonsvikinn þegar hann fékk ekki fyrirliðabandið – ,,Ef hann segir eitthvað þá mun ég hlusta“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Búið að staðfesta brottrekstur Nagelsmann – Tuchel tekur við

Búið að staðfesta brottrekstur Nagelsmann – Tuchel tekur við
433Sport
Í gær

Rooney bregst við stórtíðindum gærkvöldsins í færslu á samfélagsmiðlum

Rooney bregst við stórtíðindum gærkvöldsins í færslu á samfélagsmiðlum
433Sport
Í gær

Sjáðu myndbandið: FHingar frumsýna nýjar treyjur fyrir komandi tímabil með veglegu myndbandi

Sjáðu myndbandið: FHingar frumsýna nýjar treyjur fyrir komandi tímabil með veglegu myndbandi