fbpx
Fimmtudagur 27.nóvember 2025
433Sport

Arsenal leggur fram 60 milljóna punda tilboð í Caicedo

Aron Guðmundsson
Föstudaginn 27. janúar 2023 11:06

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enska úrvalsdeildarfélagið Arsenal hefur lagt fram 60 milljón punda tilboð í Moses Caicedo, miðjumann Brighton. Frá þessu greinir félagsskiptasérfræðingurinn Fabrizio Romano rétt í þessu.

Arsenal er í leit að miðjumanni í kjölfar meiðsla Mohamed Elneny og greinir Romano nú frá tilraun Arsenal í að ná Caicedo.

Chelsea er einnig á höttunum eftir leikmanninum en 55 milljóna punda tilboði félagsins fyrr í janúar var hafnað.

Romano segir viðræður um Caicedo á mikilvægu stigi þessa stundina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Innbrotsþjófar sem rændu fyrir 200 milljónir borga 167 krónur í sekt fyrir það

Innbrotsþjófar sem rændu fyrir 200 milljónir borga 167 krónur í sekt fyrir það
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fyrrum starfsmaður City segir að stóri dómurinn falli á næstunni

Fyrrum starfsmaður City segir að stóri dómurinn falli á næstunni