fbpx
Laugardagur 01.nóvember 2025
433Sport

Arsenal leggur fram 60 milljóna punda tilboð í Caicedo

Aron Guðmundsson
Föstudaginn 27. janúar 2023 11:06

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enska úrvalsdeildarfélagið Arsenal hefur lagt fram 60 milljón punda tilboð í Moses Caicedo, miðjumann Brighton. Frá þessu greinir félagsskiptasérfræðingurinn Fabrizio Romano rétt í þessu.

Arsenal er í leit að miðjumanni í kjölfar meiðsla Mohamed Elneny og greinir Romano nú frá tilraun Arsenal í að ná Caicedo.

Chelsea er einnig á höttunum eftir leikmanninum en 55 milljóna punda tilboði félagsins fyrr í janúar var hafnað.

Romano segir viðræður um Caicedo á mikilvægu stigi þessa stundina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Gæti tekið þátt um helgina

Gæti tekið þátt um helgina
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Kemur í ljós á þriðjudag hvaða liðum Ísland mætir í undankeppni HM

Kemur í ljós á þriðjudag hvaða liðum Ísland mætir í undankeppni HM
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Vestri hefur áhuga á að ráða Túfa

Vestri hefur áhuga á að ráða Túfa
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

ÍA staðfestir þriggja ára samning Gísla Eyjólfssonar – Fjölskyldan flytur á Akranes

ÍA staðfestir þriggja ára samning Gísla Eyjólfssonar – Fjölskyldan flytur á Akranes
433Sport
Í gær

Kona ákærð eftir ölvunarakstur – Fórnarlamb hennar missti löppina og var haldið sofandi

Kona ákærð eftir ölvunarakstur – Fórnarlamb hennar missti löppina og var haldið sofandi
433Sport
Í gær

Stóra tilboðið til Salah frá Sádí Arabíu enn í gildi

Stóra tilboðið til Salah frá Sádí Arabíu enn í gildi