fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
433Sport

Fólk er á sama máli eftir að áður óséð myndband af Ronaldo er afhjúpað

433
Miðvikudaginn 25. janúar 2023 14:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo lék sinn fyrsta leik fyrir Al-Nassr á dögunum.

Al-Nassr vann þá 1-0 sigur á Al-Ettifaq. Eina mark leiksins skoraði Anderson Talisca á 31. mínútu.

Ronaldo yfirgaf United fyrir áramót í kjölfar þess að hafa farið í umdeilt viðtal við Piers Morgan. Hann gekk svo til liðs við Al-Nassr í Sádi-Arabíu skömmu síðar.

Al-Nassr er á toppi sádi-arabísku deildarinnar með eins stigs forystu.

Al-Nassr hefur birt myndband frá fyrsta leikdegi Ronaldo. Þar má meðal annars sjá hann peppa liðsfélaga sína fyrir leik og segja þeim að berjast fyrir þremur stigum.

Margir eru á sama máli um að þarna hafi Portúgalinn sýnt hversu mikill leiðtogi hann er í raun og veru.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Knattspyrnusambandið íhugar að banna félögum alfarið að gera þetta

Knattspyrnusambandið íhugar að banna félögum alfarið að gera þetta
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Gengi hans á Ítalíu gæti haft áhrif á Manchester United

Gengi hans á Ítalíu gæti haft áhrif á Manchester United
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Zidane hvattur til að taka við United

Zidane hvattur til að taka við United
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Parið vakti athygli allra í gær – Sjáðu hvað þau gerðu meðan heimurinn horfði

Parið vakti athygli allra í gær – Sjáðu hvað þau gerðu meðan heimurinn horfði
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Úr dönsku úrvalsdeildinni í Vestra

Úr dönsku úrvalsdeildinni í Vestra
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Xavi fundaði með Barcelona í dag

Xavi fundaði með Barcelona í dag
433Sport
Í gær

Væntanlegur stjóri Liverpool er harðhaus – Gerði Simeone trylltan en óttaðist ekkert

Væntanlegur stjóri Liverpool er harðhaus – Gerði Simeone trylltan en óttaðist ekkert
433Sport
Í gær

KFA staðfestir komur Þórðar Ingasonar

KFA staðfestir komur Þórðar Ingasonar