fbpx
Laugardagur 28.janúar 2023
433Sport

Cedric Soares fer til Fulham á láni

Helgi Sigurðsson
Miðvikudaginn 25. janúar 2023 12:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cedric Soares er á leið til Fulham frá Arsenal. Helstu miðlar greina frá þessu.

Portúgalski bakvörðurinn mun fara til Fulham á láni.

Nýliðarnir eiga ekki möguleika á að kaupa Soares næsta sumar. Félagið mun hins vegar borga öll laun hans á meðan lánsdvölinni stendur. Kappinn þénar næstum hundrað þúsund pund á viku.

Soares hefur verið hjá Arsenal síðan 2020. Á þessari leiktíð hefur hann verið í algjöru aukahlutverki en á ferli sínum hjá Skyttunum hefur hann leikið 59 leiki.

Samningur Soares við Arsenal rennur út eftir næstu leiktíð.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Eftir langa ræðu Benedikts til Bjarna kom ráðherrann með óvænt svar – „Ég hafði bara ekki hugmynd“

Eftir langa ræðu Benedikts til Bjarna kom ráðherrann með óvænt svar – „Ég hafði bara ekki hugmynd“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gæti átt framtíð fyrir sér á Old Trafford eftir frábæra lánsdvöl

Gæti átt framtíð fyrir sér á Old Trafford eftir frábæra lánsdvöl
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fyrsti enski stjórinn til að ná þessum magnaða árangri

Fyrsti enski stjórinn til að ná þessum magnaða árangri
433Sport
Í gær

Sigurður dæmdur í bann frá allri þátttöku í knattspyrnu út árið

Sigurður dæmdur í bann frá allri þátttöku í knattspyrnu út árið
433Sport
Í gær

Sigurður Hlíðar ráðinn á markaðssvið KSÍ

Sigurður Hlíðar ráðinn á markaðssvið KSÍ