fbpx
Laugardagur 28.janúar 2023
433Sport

Afhjúpar samskiptin sem þeir áttu – Kemur ekki vel út fyrir hann eftir fréttir dagsins

Helgi Sigurðsson
Þriðjudaginn 24. janúar 2023 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arnaut Danjuma er á leið til Tottenham á láni frá Villarreal eftir vendingar í dag.

Sóknarmaðurinn var á leið til Everton og hafði farið í læknisskoðun hjá félaginu. Þá skarst Tottenham hins vegar í leikinn og er að tryggja sér leikmanninn.

Stuðningsmaður Everton birti mynd af samskiptum sem hann hafði átt við Danjuma. Þar sagðist hann ætla að gefa allt sem hann ætti fyir Everton á meðan hann væri þar, eitthvað sem nú verður ekki af.

Danjuma verður fyrsti leikmaðurinn sem Tottenham fær til sín í janúarglugganum.

Hefur kappinn skorað 22 mörk í 51 leik fyrir Villarreal. Hann kom til liðsins frá Bournemouth árið 2021.

Hér að neðan má sjá skilaboðin sem um ræðir.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Eftir langa ræðu Benedikts til Bjarna kom ráðherrann með óvænt svar – „Ég hafði bara ekki hugmynd“

Eftir langa ræðu Benedikts til Bjarna kom ráðherrann með óvænt svar – „Ég hafði bara ekki hugmynd“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Trippier skrifaði undir nýjan samning

Trippier skrifaði undir nýjan samning
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Óvænt tíðindi – Ekkert tilboð borist í einn heitasta leikmann Evrópu

Óvænt tíðindi – Ekkert tilboð borist í einn heitasta leikmann Evrópu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tekst Benzema það ómögulega?

Tekst Benzema það ómögulega?
433Sport
Í gær

Dyche á barmi þess að taka við Everton

Dyche á barmi þess að taka við Everton
433Sport
Í gær

Brighton hafnaði risatilboði Arsenal um hæl

Brighton hafnaði risatilboði Arsenal um hæl