fbpx
Laugardagur 28.janúar 2023
433Sport

Sjáðu atvikið í gær – Enginn skilur hvað hann var að spá

Helgi Sigurðsson
Mánudaginn 23. janúar 2023 13:50

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

David De Gea var með furðulega tilburði í leik Manchester United gegn Arsenal í gær.

Liðin áttust við í stórleik í ensku úrvalsdeildinni í gær. Heimamenn í Arsenal unnu dramatískan 3-2 sigur.

Það kom upp atvik í leiknum þar sem De Gea lét sig falla ansi auðveldlega eftir litla snertingu frá Eddie Nketiah, sem skoraði tvö mörk í leiknum.

Fáir botna í þessu þar sem Spánverjinn var aldrei líklegur til að fá neitt fyrir sinn snúð þarna.

Þetta atvik má sjá hér að neðan.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Grátbiður félagið um að selja sig með færslu á Instagram

Grátbiður félagið um að selja sig með færslu á Instagram
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hjörvar leggur til stóra breytingu á menntakerfinu – „Ég er mjög hlynntur því að fara að hugsa þetta upp á nýtt“

Hjörvar leggur til stóra breytingu á menntakerfinu – „Ég er mjög hlynntur því að fara að hugsa þetta upp á nýtt“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fyrsti enski stjórinn til að ná þessum magnaða árangri

Fyrsti enski stjórinn til að ná þessum magnaða árangri
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Búist við miklu er hann mætti frá Arsenal – Nú sagt að fara annað

Búist við miklu er hann mætti frá Arsenal – Nú sagt að fara annað
433Sport
Í gær

Partey laus gegn tryggingu fram á sumar – Til rannsóknar fyrir meintar nauðganir

Partey laus gegn tryggingu fram á sumar – Til rannsóknar fyrir meintar nauðganir
433Sport
Í gær

Ummæli hans um vegan mat vekja upp furðu margra – Fólk er á einu máli

Ummæli hans um vegan mat vekja upp furðu margra – Fólk er á einu máli