fbpx
Laugardagur 18.október 2025
433Sport

Myndir: Gleðin í fyrirrúmi á æfingu íslenska liðsins í Portúgal

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 10. janúar 2023 13:30

Mynd: KSÍ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu er nú statt í verkefni í Portúgal.

Þar gerði liðið 1-1 jafntefli við Eista á sunnudag. Þar gerði Andri Lucas Guðjohnsen eina mark leiksins af vítapunktinum.

Á fimmtudag mætir liðið svo Svíum, einnig í Portúgal.

Íslenski hópurinn er að miklu leyti til skipaður leikmönnum sem hafa minni reynslu af landsliðsbolta.

Það sama má segja um sænska liðið sem Ísland mætir.

Knattspyrnusamband Íslands birti nokkrar myndir frá æfingu Íslands í dag. Þar var gleðin í fyrirrúmi.

Leikur Íslands og Svíþjóðar hefst svo klukkan 18 á fimmtudag.

Hér að neðan má sjá myndir frá æfingunni.

Mynd: KSÍ
Mynd: KSÍ
Mynd: KSÍ
Mynd: KSÍ

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Arne Slot segir að nú sé í lagi að dæma frammistöðu Isak – Undirbúningstímabili lokið

Arne Slot segir að nú sé í lagi að dæma frammistöðu Isak – Undirbúningstímabili lokið
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Arteta segir frá fyrsta samtali sínu við Gyökeres – Spáði því að þetta myndi gerast

Arteta segir frá fyrsta samtali sínu við Gyökeres – Spáði því að þetta myndi gerast
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segir frá því af hverju Ronaldo mætti aldrei á djammið með liðsfélögum sínum

Segir frá því af hverju Ronaldo mætti aldrei á djammið með liðsfélögum sínum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Adda Baldurs gestur og ítarlegt viðtal við Frey Alexandersson

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Adda Baldurs gestur og ítarlegt viðtal við Frey Alexandersson
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gæti orðið sætasta stelpan á ballinu næsta sumar

Gæti orðið sætasta stelpan á ballinu næsta sumar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sveinn Leó hættir sem aðstoðarþjálfari Þórs – Tekur Eiður Benedikt við starfinu?

Sveinn Leó hættir sem aðstoðarþjálfari Þórs – Tekur Eiður Benedikt við starfinu?
433Sport
Í gær

Ray Anthony tekur við Grindavík – Feðgar munu aðstoða hann

Ray Anthony tekur við Grindavík – Feðgar munu aðstoða hann
433Sport
Í gær

United færist nær því að kaupa landsvæði – Geta þá byggt nýja heimavöllinn

United færist nær því að kaupa landsvæði – Geta þá byggt nýja heimavöllinn