fbpx
Fimmtudagur 11.desember 2025
433Sport

Telur að þetta hafi farið Óskars og Arnars á milli í rifrildinu í vikunni

433
Laugardaginn 30. september 2023 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

video
play-sharp-fill

Íþróttavikan heldur áfram að rúlla á 433.is og í Sjónvarpi Símans á svæði Hringbrautar. Helgi Fannar Sigurðsson og Hrafnkell Freyr Ágústsson hafa umsjón með þættinum og að þessu sinni var gestur Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir, leikmaður Stjörnunnar.

Það vakti athygli eftir leik Breiðabliks og Víkings í Bestu deild karla á dögunum þegar þjálfararnir Óskar Hrafn Þorvaldsson og Arnar Gunnlaugsson skiptust á vel völdum orðum.

Hrafnkell telur að það hafi verið vegna viðtals sem Arnar fór í fyrir leik þar sem hann ræddi meðal annars hvað Blikar hafa tapað mörgum leikjum í sumar.

„Óskar var klárlega að kommenta á viðtalið fyrir leik. Arnar hefur svarað honum,“ sagði Hrafnkell.

Mikill rígur hefur myndast á milli Breiðabliks og Víkings undanfarið.

„Ég held að svona beef í fótbolta geri þetta bara skemmtilegra. Það verður meiri umfjöllun og fær fleira fólk á leikinn,“ sagði Gunnhildur.

Umræðan í heild er í spilaranum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Van Dijk vill ekki segja frá því hvað hann ræddi við Salah

Van Dijk vill ekki segja frá því hvað hann ræddi við Salah
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Reykjavíkurmótið rúllar af stað á morgun – Svona er dagskráin

Reykjavíkurmótið rúllar af stað á morgun – Svona er dagskráin
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ferill Ronaldo hefði getað farið á allt annan veg – „Ég var gjörsamlega miður mín“

Ferill Ronaldo hefði getað farið á allt annan veg – „Ég var gjörsamlega miður mín“
433Sport
Í gær

Allt undir hjá Blikum á morgun – Þetta hafa veðbankar að segja

Allt undir hjá Blikum á morgun – Þetta hafa veðbankar að segja
Hide picture