fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
433Sport

Segir að Arsenal vinni aldrei deildina með þessa menn inni á vellinum

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 27. september 2023 21:29

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Merson, goðsögn Arsenal, segir að félagið geti ekki treyst á framherjann Eddie Nketiah til að leiða línuna á þessu tímabili.

Nketiah hefur spilað nokkuð vel á þessu tímabili en Merson vill meina að Arsenal þurfi nýjan framherja inn og þá strax í janúar.

Hann nefnir Ivan Toney sem er á mála hjá Brentford og segir þá einnig að Gabriel Jesus geti ekki leitt línu liðsins ef deildin á að vinnast.

,,Ég hef sagt þetta frá fyrsta degi, Eddie Nketiah er ekki leikmaður sem vinnur deildina fyrir þig,“ sagði Merson.

,,Þú þarft alvöru framherja í fremstu víglínu, ég er ekki að kenna Nketiah um 2-2 jafnteflið við Tottenham.“

,,Það eru 32 leikir eftir og allir leikirnir í Meistaradeildinni – hann getur ekki komið þeim á næsta stig. Ég er líka á því máli að Gabriel Jesus geti ekki gert það.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þessi þrjú nöfn efst á blaði hjá Sádunum í sumar

Þessi þrjú nöfn efst á blaði hjá Sádunum í sumar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Forráðamenn Dortmund flugu til Englands til að funda með Bellingham

Forráðamenn Dortmund flugu til Englands til að funda með Bellingham
433Sport
Í gær

Skuggalegar óeirðir í París í gærkvöldi – Keyrt yfir fólk og eldar loguðu

Skuggalegar óeirðir í París í gærkvöldi – Keyrt yfir fólk og eldar loguðu
433Sport
Í gær

Rashford ræður sér nýjan umboðsmann í von um að draumurinn rætist í sumar

Rashford ræður sér nýjan umboðsmann í von um að draumurinn rætist í sumar
433Sport
Í gær

Talið að rosalegt sumar sé framundan í Sádí – Þessi nöfn eru á blaði

Talið að rosalegt sumar sé framundan í Sádí – Þessi nöfn eru á blaði
433Sport
Í gær

Missir af EM

Missir af EM