fbpx
Laugardagur 10.maí 2025
433Sport

Segir að hann sé ekki nógu góður til að spila í liði sem vill vinna titilinn

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 26. september 2023 21:28

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Goðsögnin Paolo Di Canio er ákveðinn í því að Weston McKennie sé ekki nógu góður leikmaður til að spila fyrir Juventus.

McKennie er bandarískur landsliðsmaður en hann var lánaður til Leeds síðasta vetur er liðið féll úr efstu deild á Englandi.

Það kom mörgum á óvart er McKennie fékk tækifæri hjá Juventus á þessari leiktíð en hann hefur komið við sögu í þónokkrum leikjum.

Það er eitthvað sem Di Canio skilur ekki en hann er á því máli að McKennie sé langt frá því að vera nógu góður til að byrja fyrir lið sem berst um titilinn á Ítalíu.

,,McKennie var lánaður til Leeds og hjálpaði liðinu að falla í næst efstu deild, er hann leikmaður sem hjálpar liðinu að vinna titilinn?“ sagði Di Canio.

,,Ég vil ekki eyðileggja leikmanninn og segja að hann sé ekki með gæðin en þú ert með Federico Gatti,Fabio Miretti og McKennie á miðjunni hjá Juventus.“

,,Hversu mörg lið myndu þessir leikmenn spila fyrir? Ekki bara lið sem vilja berjast um titilinn, eru þetta leikmenn sem byrja í leikjum í titilbaráttunni?“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Mjög áhyggjufullur fyrir úrslitaleik United – ,,Mér líður ekki vel“

Mjög áhyggjufullur fyrir úrslitaleik United – ,,Mér líður ekki vel“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Gömul ummæli Trent vekja nú athygli – Nefndi manninn sem er orðaður við Liverpool í dag

Gömul ummæli Trent vekja nú athygli – Nefndi manninn sem er orðaður við Liverpool í dag
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Stórstjörnur bregða á leik í tónlistarmyndbandi við EM-lagið – „Bolti númer fimm og ég var nýbúinn að pumpa í hann“

Stórstjörnur bregða á leik í tónlistarmyndbandi við EM-lagið – „Bolti númer fimm og ég var nýbúinn að pumpa í hann“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gæti flutt aftur í Bítlaborgina í sumar

Gæti flutt aftur í Bítlaborgina í sumar
433Sport
Í gær

Wirtz áfram efstur á lista City þrátt fyrir fréttir vikunnar

Wirtz áfram efstur á lista City þrátt fyrir fréttir vikunnar
433Sport
Í gær

Bakvörður sem Liverpool vill fæst ódýrt í sumar

Bakvörður sem Liverpool vill fæst ódýrt í sumar