fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
433Sport

Sancho búinn að eyða Instagram reikningi sínum

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 26. september 2023 09:44

Mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jadon Sancho, leikmaður Manchester United, er búinn að eyða aðgangi sínum á Instagram eftir að hafa verið mikið í fréttum undanfarið.

Sancho á í stríði við Erik ten Hag, stjóra United, eftir að Hollendingurinn skildi kappann eftir utan hóps og gagnrýndi hann opinberlega fyrir frammistöður á æfingum og annað.

Meira
Þetta eru leikmennirnir sem hafa hvatt Sancho til að biðjast afsökunar – Segja að það verði aðeins einn sigurvegari

Sancho svaraði fullum hálsi en eyddi svo færslunni.

Þrátt fyrir það hefur hann neitað að biðjast afsökunar þrátt fyrir að liðsfélagar hans hvetji hann til þess.

Til að minnka áreitið hefur Sancho sem fyrr segir nú ákveðið að eyða Instagram reikningi sínum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Reyndi hvað hann gat til að koma í veg fyrir að kynlífsmyndband þeirra færi í dreifingu – Þegar það lak út kom í ljós hvers vegna

Reyndi hvað hann gat til að koma í veg fyrir að kynlífsmyndband þeirra færi í dreifingu – Þegar það lak út kom í ljós hvers vegna
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Mikill áhugi á Donnarumma – Möguleikar í heimalandinu og á Englandi

Mikill áhugi á Donnarumma – Möguleikar í heimalandinu og á Englandi
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Besta deildin í aðalhlutverki – Úrslitastund framundan í körfunni

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Besta deildin í aðalhlutverki – Úrslitastund framundan í körfunni
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Öll mannvirki í kringum völlinn í Grindavík metin örugg

Öll mannvirki í kringum völlinn í Grindavík metin örugg