Marcus Rashford, leikmaður Manchester United, er ómeiddur eftir að hafa lent í bílslysi í gær.
Rashford var á heimleið eftir leik liðsins við Burnley en Man Utd vann þar 1-0 sigur á Turf Moor.
Slysið átti sér í stað í Manchester en leikmenn keyrðu eigin bíla heim eftir að rúta flutti þá á æfingasvæði félagsins.
Myndbandið hefur vakið töluverða athygli en sem betur fer er í lagi með Rashford en það sama má ekki segja um bifreið leikmannsins.
Myndbandið umtalaða má sjá hér.
Marcus Rashford was involved in a car crash in his Rolls-Royce after the Burnley game last night.
Thankfully he’s all okay… 🙏 pic.twitter.com/1VUezB6ZrK
— EPL Bible (@EPLBible) September 24, 2023