fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
433Sport

Vonast eftir fjölmenni þegar Bjarna Fel verður minnst á morgun

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 23. september 2023 14:46

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrir leik KR og Vals á morgun verður Bjarna Felixsonar minnst. Leikurinn hefst klukkan 14:00 á morgun.

Bjarni er einn merkasti karakter í sögu íslenska fótboltans. Hann lést í Danmörku í síðustu viku.

Bjarni átti frábæran feril með KR og í seinni tíð var hann ógleymanlegur í lýsingum frá enska boltanum.

Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, hefur boðað komu sína á vellinum. Um allan Vesturbæ verður mynd af Bjarna í öllum strætóskýlum, til að hvetja fólk til að mæta á leikinn.

Mínútu þögn verður fyrir leikinn og labba liðin inn á völlinn með fána með mynd af Bjarna.

Systkini Bjarna verða í stúkunni og vonast forráðamenn KR til að flestir mæti.

Við hvetjum alla til að mæta og heiðra minningu Bjarna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Besta deildin í aðalhlutverki – Úrslitastund framundan í körfunni

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Besta deildin í aðalhlutverki – Úrslitastund framundan í körfunni
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Arsenal setur allt á fullt til að koma í veg fyrir vandræði með Saliba

Arsenal setur allt á fullt til að koma í veg fyrir vandræði með Saliba
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þessi þrjú nöfn efst á blaði hjá Sádunum í sumar

Þessi þrjú nöfn efst á blaði hjá Sádunum í sumar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þetta hefur De Bruyne sagt um Liverpool nú þegar þeir hafa áhuga

Þetta hefur De Bruyne sagt um Liverpool nú þegar þeir hafa áhuga
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stuðningsmenn Arsenal hafðir að háð og spotti – Kartöflugarður og Netflix

Stuðningsmenn Arsenal hafðir að háð og spotti – Kartöflugarður og Netflix
433Sport
Í gær

Áhyggjur uppi um að Evrópudeildin sé orðin of veik í kjölfar breytinga

Áhyggjur uppi um að Evrópudeildin sé orðin of veik í kjölfar breytinga
433Sport
Í gær

Talið að rosalegt sumar sé framundan í Sádí – Þessi nöfn eru á blaði

Talið að rosalegt sumar sé framundan í Sádí – Þessi nöfn eru á blaði
433Sport
Í gær
Missir af EM