fbpx
Laugardagur 10.maí 2025
433Sport

Upplifði martröð í fyrsta byrjunarliðsleiknum í gær

Victor Pálsson
Laugardaginn 23. september 2023 10:15

Balogun skorar í Evrópudeildinni með Arsenal. Mynd/GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Folarin Balogun fékk að byrja sinn fyrsta leik fyrir Monaco í gær sem mætti Nice í frönsku úrvalsdeildinni.

Balogun var stór fengur fyrir Monaco í sumar en hann var keyptur til félagsins frá Arsenal.

Framherjinn þekkir til Frakklands en hann skoraði 21 mark fyrir Reims í efstu deild á láni á síðustu leiktíð.

Balogun mun vilja gleyma fyrsta byrjunarliðsleiknum fyrir Monaco sem tapaðist 1-0 á heimavelli.

Bandaríkjamaðurinn klikkaði á tveimur vítaspyrnum í þessum leik en hann fékk séns á að skora af punktinum bæði í fyrri og seinni hálfleik.

Vítaspyrnurnar voru alls ekki frábærar og sá Marcin Bulka við honum í bæði skiptin í markinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Staðfesta að Xabi Alonso sé að hætta – Mun taka við Real Madrid

Staðfesta að Xabi Alonso sé að hætta – Mun taka við Real Madrid
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Staðfesta að fjórir dýrir leikmenn fari frítt i sumar

Staðfesta að fjórir dýrir leikmenn fari frítt i sumar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Arne Slot tjáir sig um brottför Trent í fyrsta sinn

Arne Slot tjáir sig um brottför Trent í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Eiginkona De Bruyne sást skoða hús í öðru landi – Ýtir undir sögur um að hann fari þangað

Eiginkona De Bruyne sást skoða hús í öðru landi – Ýtir undir sögur um að hann fari þangað