fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Henry sannfærður um að Ramsdale sé búinn að missa sætið – Ætlar ekki að skipta á milli leikja

Victor Pálsson
Laugardaginn 23. september 2023 11:46

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aaron Ramsdale verður varamaður hjá Arsenal á þessu tímabili að sögn goðsögn félagsins, Thierry Henry.

David Raya kom til Arsenal frá Brentford í sumar á láni og virðist nú vera orðinn aðalmarkvörður liðsins.

Margir tala um að Mikel Arteta, stjóri liðsins, ætli að skipta á markmönnum í mismunandi leikjum en Henry er ósammála.

Henry telur að Raya verði númer eitt á Emirates á tímabilinu og að Ramsdale sé ekki lengur með öruggt sæti.

,,Þetta snýst ekki um hver hefur rétt fyrir sér eða hver hefur rangt fyrir sér. Mikel Arteta er stjóri liðsins og hann telur að David Raya geti hjálpað liðinu að vinna deildina,“ sagði Henry.

,,Þegar hann seldi Bernd Leno þá sá hann Aaron Ramsdale sem markmann sem gæti hjálpað liðinu að ná topp fjórum.“

,,Ég held ekki að Mikel ætli að skipta leikjunum á milli þeirra.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Vinsælasti leikur í sögu keppninnar

Vinsælasti leikur í sögu keppninnar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Enn einn markmaðurinn orðaður við Chelsea

Enn einn markmaðurinn orðaður við Chelsea
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Stelpurnar í fríi síðdegis – Sveindís og Holding sáust á rölti um miðbæinn

Stelpurnar í fríi síðdegis – Sveindís og Holding sáust á rölti um miðbæinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Halla heimsótti hótel Stelpnanna okkar – Hrósað fyrir að lyfta liðinu upp

Halla heimsótti hótel Stelpnanna okkar – Hrósað fyrir að lyfta liðinu upp
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Karólína játar að allt hafi verið klárað fyrir nokkrum vikum – „Verst geymda leyndarmál sem til er“

Karólína játar að allt hafi verið klárað fyrir nokkrum vikum – „Verst geymda leyndarmál sem til er“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Jota ætlaði að taka ferjuna yfir til Englands – Var ráðlagt að fljúga ekki eftir aðgerð

Jota ætlaði að taka ferjuna yfir til Englands – Var ráðlagt að fljúga ekki eftir aðgerð
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Jurgen Klopp tjáir sig um andlát Diogo Jota – „Gaf frá sér ást og hugsaði vel um eiginkonu sína og börn“

Jurgen Klopp tjáir sig um andlát Diogo Jota – „Gaf frá sér ást og hugsaði vel um eiginkonu sína og börn“