fbpx
Mánudagur 20.október 2025
433Sport

Trúir varla að þeir hafi fengið hann frítt í sumar – ,,Himnasending“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 21. september 2023 21:25

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Xavi, stjóri Barcelona, virðist vera búinn að finna sér nýjan uppáhalds leikmann hjá félaginu.

Um er að ræða miðjumanninn Ilkay Gundogan sem gekk í raðir liðsins frá Manchester City í sumar.

Gundogan hefur byrjað vel með Barcelona og spilaði flottan leik er liðið vann Antwerp í Meistaradeildinni á þriðjudag.

Xavi er afskaplega ánægður með þýska landsliðsmanninn og segir hann vera himnasendingu sem hann átti ekki von á.

,,Þegar Gundo er með boltann þá verður allt betra, það er svo einfalt. Hann gerir allt vel, allt saman,“ sagði Xavi en Gundogan kom á frjálsri sölu.

,,Ef við spilum vel þá er það vegna hans, þetta var himnasending fyrir okkur. Það er stórkostlegt að horfa á hann spila.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“