fbpx
Mánudagur 20.október 2025
433Sport

Hefur fengið yfir 300 líflátshótanir eftir færslu eiginmannsins í gær

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 21. september 2023 11:37

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eiginkona Kamil Grabara, markvarðar FC Kaupmannahafnar, segist hafa fengið meira en 300 líflátshótanir eftir færslu eiginmannsins í gær.

Grabara og félagar gerðu 2-2 jafntefli við Galatasaray á útivelli í gær eftir að hafa komist í 0-2.

„Við áttum skilið öll þrjú stigin úr þessari skítaholu en svona er lífið,“ skrifaði Grabara.

Eiginkona Grabara hefur fengið að kenna á því eftir þessa færslu hans.

Hún greindi frá því á Instagram að hafa fengið fleiri en 300 líflátshótanir frá stuðningsmönnum Galatasaray.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“