fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
433Sport

Fljótustu leikmenn Englands síðan 2020: Nýr maður Liverpool kemst strax á listann – Efsta sætið ekki óvænt

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 20. september 2023 20:15

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er búið að opinbera lista yfir 20 fljótustu leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar síðan árið 2020.

Listinn er ansi skemmtilegur en Kyle Walker er á toppnum en hann er enn á Englandi og leikur með Manchester City.

Athygli vekur að Dominik Szoboszlai, nýr leikmaður Liverpool, er í þriðja sæti á eftir aðeins Walker og Chiedozie Ogbene.

Einn leikmaður á listanum hefur yfirgefið úrvalsdeildina en það er Antonio Rudiger sem leikur með Real Madrid.

Listann má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Reyndi hvað hann gat til að koma í veg fyrir að kynlífsmyndband þeirra færi í dreifingu – Þegar það lak út kom í ljós hvers vegna

Reyndi hvað hann gat til að koma í veg fyrir að kynlífsmyndband þeirra færi í dreifingu – Þegar það lak út kom í ljós hvers vegna
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Mikill áhugi á Donnarumma – Möguleikar í heimalandinu og á Englandi

Mikill áhugi á Donnarumma – Möguleikar í heimalandinu og á Englandi
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Besta deildin í aðalhlutverki – Úrslitastund framundan í körfunni

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Besta deildin í aðalhlutverki – Úrslitastund framundan í körfunni
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Öll mannvirki í kringum völlinn í Grindavík metin örugg

Öll mannvirki í kringum völlinn í Grindavík metin örugg