fbpx
Þriðjudagur 25.nóvember 2025
433Sport

Tæplega sextugur maður stunginn af stórum hópi manna í aðdraganda stórleiksins

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 19. september 2023 11:26

Myndin tengist fréttinni ekki beint. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmaður Newcastle var stunginn í aðdraganda leiks liðsins gegn AC Milan í dag. Þetta kemur fram í ítölskum miðlum.

Newcastle heimsækir Milan í Meistaradeld Evrópu seinni partinn og er því fjöldi stuðingsmanna enska liðsins í ítölsku borginni.

Samkvæmt fréttum réðst hópur manna, sjö eða átta talsins, að 58 ára gömlum stuðningsmanni Newcastle seint í gærkvöldi og króuðu hann af. Síðan stungu þeir hann.

Lögreglu tókst sem betur fer að skerast í leikinn og koma manninum á sjúkrahús.

Orsök árásarinnar er óljós.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Arteta lofsyngur nýja manninn á bak við tjöldin

Arteta lofsyngur nýja manninn á bak við tjöldin
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Stuðningsmenn United taka leikmann sinn til bæna eftir gærkvöldið

Stuðningsmenn United taka leikmann sinn til bæna eftir gærkvöldið
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Djarfur klæðaburður stjörnunnar í nýju tónlistarmyndbandi vekur athygli

Djarfur klæðaburður stjörnunnar í nýju tónlistarmyndbandi vekur athygli
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Guardiola biðst afsökunar

Guardiola biðst afsökunar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arfaslakt hjá United gegn tíu leikmönnum Everton

Arfaslakt hjá United gegn tíu leikmönnum Everton
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Guardiola: „Þetta er spurning fyrir hans fallega umboðsmann“

Guardiola: „Þetta er spurning fyrir hans fallega umboðsmann“
433Sport
Í gær

Tómas Þór segir frá óvæntum fundi í Hafnarfirði – „Ég veit ekki hvort hann hafi runnið í hálku“

Tómas Þór segir frá óvæntum fundi í Hafnarfirði – „Ég veit ekki hvort hann hafi runnið í hálku“