fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025
433Sport

Meistaradeildin: Newcastle stálheppið að tapa ekki fyrsta leiknum – Voru miklu lélegri en heimamenn

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 19. september 2023 18:44

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var ekki boðið upp á neina veislu á San Siro í kvöld er Newcastle lék sinn fyrsta leik í Meistaradeildinni í langan tíma.

Newcastle mætti AC Milan í fyrsta leik riðlakeppninnar en tókst ekki að skora og það sama má segja um heimamenn.

AC Milan var miklu betri aðilinnm í þessum leik og átti 25 skot gegn aðeins sex frá gestunum frá Englandi.

Á sama tíma mætti RB Leipzig til Sviss og spilaði þar við Young Boys í fjörugri viðureign.

Leipzig vann sinn leik 3-1 þar sem Benjamin Sesko var á meðal markaskorara þýska liðsins.

Young Boys 1 – 3 RB Leipzig
0-1 Mohamed Simakan(‘3)
1-1 Elia Meschack(’33)
1-2 Xaver Schlager(’73)
1-3 Benjamin Sesko(’90)

AC Milan 0 – 0 Newcastle

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Svona er hópur U-21 árs liðsins sem hefur undankeppni EM

Svona er hópur U-21 árs liðsins sem hefur undankeppni EM
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ítarlegt viðtal við Arnar: Sendir íslensku þjóðinni skilaboð – „Reynum bara að komast á HM“

Ítarlegt viðtal við Arnar: Sendir íslensku þjóðinni skilaboð – „Reynum bara að komast á HM“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Lögreglumaður skellir fram sleggju – Segir nokkra leikmenn í enska boltanum stunda veðmálasvindl

Lögreglumaður skellir fram sleggju – Segir nokkra leikmenn í enska boltanum stunda veðmálasvindl
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Umdeild kaup eiganda Chelsea gætu dottið upp fyrir

Umdeild kaup eiganda Chelsea gætu dottið upp fyrir
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þrír létust í mjög alvarlegu slysi – „Hvernig útskýri ég þetta fyrir syni okkar?“

Þrír létust í mjög alvarlegu slysi – „Hvernig útskýri ég þetta fyrir syni okkar?“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Haugur af liðum á eftir Mainoo – Tvö á Englandi þykja líklegust til að hreppa hann

Haugur af liðum á eftir Mainoo – Tvö á Englandi þykja líklegust til að hreppa hann
433Sport
Í gær

Þrír létust í skelfilegu slysi – Þekktur maður þar á meðal

Þrír létust í skelfilegu slysi – Þekktur maður þar á meðal
433Sport
Í gær

Antony að fá draumaskiptin

Antony að fá draumaskiptin