fbpx
Sunnudagur 19.október 2025
433Sport

Jón Þór valinn þjálfari ársins – „Valið stóð á milli tveggja manna“

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 19. september 2023 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jón Þór Hauksson, þjálfari ÍA, var valinn þjálfari ársins í Lengjudeild karla af Lengjudeildarmörkunum hér á 433.is.

Eftir brösótta byrjun Skagamanna sneru lærisveinar Jóns dæminu við og unnu deildina með sex stigum. Þar með fer liðið beint upp í efstu deild og sleppur við umspil.

video
play-sharp-fill

Tímabilið í Lengjudeildinni var gert upp í Lengjudeildarmörkunum í gær og var Viktor Jónsson, leikmaður ÍA og sá Besti í deildinni á árinu að mati þáttarins, sérstakur gestur.

Þáttinn í heild má nálgast í spilaranum hér að neðan.

Lengjudeildin - Uppgjör
play-sharp-fill

Lengjudeildin - Uppgjör

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Strákarnir okkar standa í stað

Strákarnir okkar standa í stað
433Sport
Í gær

Nýtti landsliðsverkefnið til að sannfæra samlanda sinn um að koma til United

Nýtti landsliðsverkefnið til að sannfæra samlanda sinn um að koma til United
433Sport
Í gær

Arne Slot segir að nú sé í lagi að dæma frammistöðu Isak – Undirbúningstímabili lokið

Arne Slot segir að nú sé í lagi að dæma frammistöðu Isak – Undirbúningstímabili lokið
433Sport
Fyrir 2 dögum

Arteta segir frá fyrsta samtali sínu við Gyökeres – Spáði því að þetta myndi gerast

Arteta segir frá fyrsta samtali sínu við Gyökeres – Spáði því að þetta myndi gerast
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gæti orðið sætasta stelpan á ballinu næsta sumar

Gæti orðið sætasta stelpan á ballinu næsta sumar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sveinn Leó hættir sem aðstoðarþjálfari Þórs – Tekur Eiður Benedikt við starfinu?

Sveinn Leó hættir sem aðstoðarþjálfari Þórs – Tekur Eiður Benedikt við starfinu?
Hide picture