fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
433Sport

Ian Jeffs segir upp störfum – Gunnar Heiðar áfram með Njarðvík

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 19. september 2023 18:49

Ian Jeffs.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ian Jeffs hefur látið af störfum sem þjálfari Þróttar í Lengjudeild karla en þetta var staðfest í kvöld.

Jeffs hefur þjálfað Þrótt undanfarin tvö ár og gert flotta hluti með liðinu. Þróttur hafnaði í áttunda sæti Lengjudeildarinnar í sumar.

Þetta var algjörlega ákvörðun Jeffs að hætta en knattspyrnudeild Þróttar hafði allan hug á að halda honum í starfi.

Þá er það að frétta úr Lengjudeildinni að Gunnar Heiðar Þorvaldsson mun halda áfram sem þjálfari Njarðvíkur.

Gunnar Heiðar tók við liðinu fyrr á þessu ári og hefur nú gert samning til ársins 2025.

Hann gerði vel með því að halda Njarðvík í Lengjudeildinni og er verðlaunaður fyrir flott störf.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Staðfesta að Xabi Alonso sé að hætta – Mun taka við Real Madrid

Staðfesta að Xabi Alonso sé að hætta – Mun taka við Real Madrid
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Staðfesta að fjórir dýrir leikmenn fari frítt i sumar

Staðfesta að fjórir dýrir leikmenn fari frítt i sumar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Arne Slot tjáir sig um brottför Trent í fyrsta sinn

Arne Slot tjáir sig um brottför Trent í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Eiginkona De Bruyne sást skoða hús í öðru landi – Ýtir undir sögur um að hann fari þangað

Eiginkona De Bruyne sást skoða hús í öðru landi – Ýtir undir sögur um að hann fari þangað