fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
433Sport

Mikil pressa á Mourinho fyrir helgi en hann svaraði fyrir sig

Victor Pálsson
Mánudaginn 18. september 2023 19:00

Getty IMages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho og hans menn svöruðu svo sannarlega fyrir sig í gær er liðið mætti Empoli í Serie A.

Mourinho og lærisveinar unnu magnaðan 7-0 sigur á Empoli þar sem Romelu Lukaku komst til að mynda á blað.

Það var sett ákveðin pressa á Mourinho af ítölskum miðlum fyrir leikinn eftir erfiða byrjun á tímabilinu.

Roma var að vinna sinn fyrsta sigur í deildinni á tímabilinu og skoraði eins og áður sagði sjö mörk sem er ekki algengt.

Fjölmiðlar á Ítalíu töluðu um fyrir leik að þetta væri þriðja tímabil Mourinho og að þá myndi flest fara í vaskinn hjá þeim liðum sem hann stýrir.

Mourinho er ekki þekktur fyrir að endast of lengi hjá sínum liðum en hann hefur þjálfað ófá lið á ferlinum.

Portúgalinn setti sokk upp í marga blaðamenn með sigri helgarinnar og vonandi fyrir hann heldur gott gengi áfram.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Klopp gæti stigið inn í kapphlaupið

Klopp gæti stigið inn í kapphlaupið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sá eftirsótti viðurkennir að hann vilji spila annars staðar

Sá eftirsótti viðurkennir að hann vilji spila annars staðar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Útlit fyrir að hann hafni gylliboði frá Sádi-Arabíu öðru sinni

Útlit fyrir að hann hafni gylliboði frá Sádi-Arabíu öðru sinni
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Svona er lið vikunnar – Allir nema Arsenal eiga fulltrúa

Svona er lið vikunnar – Allir nema Arsenal eiga fulltrúa