fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
433Sport

Harðlega gagnrýndur fyrir þessa tillögu: Vill breyta fótboltanum fyrir Bandaríkjamenn – ,,Þá geta leikirnir endað 21-7″

Victor Pálsson
Mánudaginn 18. september 2023 21:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Christian Pulisic, leikmaður AC Milan, hefur heldur betur fengið gagnrýni fyrir ákveðna uppástungu í hlaðvarpsþættinum The American Dream Podcast.

Fótbolti er ekki vinsælasta íþróttin í Bandaríkjunum og hefur aldrei verið þó hún sé vinsælust í fjölmörgum öðrum löndum og heimsálfum.

Pulisic stingur upp á að hvert mark gefi einu liði sjö mörk frekar en eitt sem gæti blekkt Bandaríkjamenn enda er það líkt amerískum fótbolta sem og hokkí.

Margir hafa látið í sér heyra eftir þessa undarlegu uppástungu og er Pulisic ekki sá vinsælasti á samskiptamiðlum þessa stundina.

,,Það væri kannski hægt að gefa liðinu sjö stig fyrir hvert mark, fleiri myndu horfa á leikina,“ sagði Pulisic.

,,Það sem ég hef heyrt þá er skorað svo lítið svo íþróttin er leiðinleg. Gefum þá flerii stig fyrir mörkin, það er fullkomið.“

,,Þá geta leikirnir endað 21-7 og fólk verður ánægt, sérstaklega Bandaríkjamenn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þessi þrjú nöfn efst á blaði hjá Sádunum í sumar

Þessi þrjú nöfn efst á blaði hjá Sádunum í sumar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Forráðamenn Dortmund flugu til Englands til að funda með Bellingham

Forráðamenn Dortmund flugu til Englands til að funda með Bellingham
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stuðningsmenn Arsenal hafðir að háð og spotti – Kartöflugarður og Netflix

Stuðningsmenn Arsenal hafðir að háð og spotti – Kartöflugarður og Netflix
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Beckham og Neville kaupa vini sína út úr rekstrinum

Beckham og Neville kaupa vini sína út úr rekstrinum
433Sport
Í gær

Talið að rosalegt sumar sé framundan í Sádí – Þessi nöfn eru á blaði

Talið að rosalegt sumar sé framundan í Sádí – Þessi nöfn eru á blaði
433Sport
Í gær

Missir af EM

Missir af EM
433Sport
Í gær

Yngsti sonur Willums með mark Íslands í jafntefli

Yngsti sonur Willums með mark Íslands í jafntefli
433Sport
Í gær

Úrræðagóður Torbjörn vekur heimsathygli – Skipti á fiski fyrir ómetanlega upplifun

Úrræðagóður Torbjörn vekur heimsathygli – Skipti á fiski fyrir ómetanlega upplifun