fbpx
Föstudagur 02.janúar 2026
433Sport

Harðlega gagnrýndur fyrir þessa tillögu: Vill breyta fótboltanum fyrir Bandaríkjamenn – ,,Þá geta leikirnir endað 21-7″

Victor Pálsson
Mánudaginn 18. september 2023 21:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Christian Pulisic, leikmaður AC Milan, hefur heldur betur fengið gagnrýni fyrir ákveðna uppástungu í hlaðvarpsþættinum The American Dream Podcast.

Fótbolti er ekki vinsælasta íþróttin í Bandaríkjunum og hefur aldrei verið þó hún sé vinsælust í fjölmörgum öðrum löndum og heimsálfum.

Pulisic stingur upp á að hvert mark gefi einu liði sjö mörk frekar en eitt sem gæti blekkt Bandaríkjamenn enda er það líkt amerískum fótbolta sem og hokkí.

Margir hafa látið í sér heyra eftir þessa undarlegu uppástungu og er Pulisic ekki sá vinsælasti á samskiptamiðlum þessa stundina.

,,Það væri kannski hægt að gefa liðinu sjö stig fyrir hvert mark, fleiri myndu horfa á leikina,“ sagði Pulisic.

,,Það sem ég hef heyrt þá er skorað svo lítið svo íþróttin er leiðinleg. Gefum þá flerii stig fyrir mörkin, það er fullkomið.“

,,Þá geta leikirnir endað 21-7 og fólk verður ánægt, sérstaklega Bandaríkjamenn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Arteta tjáir sig um meiðslin

Arteta tjáir sig um meiðslin
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Gæti loks verið á förum – Fengi áfram vel yfir 200 milljónir á mánuði

Gæti loks verið á förum – Fengi áfram vel yfir 200 milljónir á mánuði
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Liðsfélagi Salah í fangelsi

Liðsfélagi Salah í fangelsi
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Greina frá helstu ástæðum fyrir því að Maresca er ekki lengur í starfi

Greina frá helstu ástæðum fyrir því að Maresca er ekki lengur í starfi
433Sport
Í gær

Kristján segir frá súrealískum fundi sínum í Hafnarfirði í haust – „Vissu það allir sem sátu þennan fund“

Kristján segir frá súrealískum fundi sínum í Hafnarfirði í haust – „Vissu það allir sem sátu þennan fund“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Óskar átti ummæli ársins – „Þetta var geggjað“

Óskar átti ummæli ársins – „Þetta var geggjað“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Skelfilegi atburðurinn sem skók heiminn á árinu – „Man nákvæmlega á hvaða fersentimeter ég var á landinu þegar þetta gerðist“

Skelfilegi atburðurinn sem skók heiminn á árinu – „Man nákvæmlega á hvaða fersentimeter ég var á landinu þegar þetta gerðist“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Mjög hreinskilinn eftir stórsigur Arsenal – ,,Þetta er besta liðið“

Mjög hreinskilinn eftir stórsigur Arsenal – ,,Þetta er besta liðið“