fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
433Sport

Ásgeir Börkur leggur skóna á hilluna – „Hefði ekki getað skrifað það handrit betur“

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 18. september 2023 11:45

Stefán Karlsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Knattspyrnumaðurinn Ásgeir Börkur Ágeirsson hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna, 36 ára gamall. Hann opinberar þetta á samfélagsmiðlum.

Ásgeir spilaði með ÍR á leiktíðinni sem var að klárast og hjálpaði liðinu að komast upp í Lengjudeildina að ári.

„Nú er komið að leiðarlokum, 16 árum eftir að ég byrjaði að spila meistaraflokks fótbolta,“ segir meðal annars í tilkynningu Ásgeirs.

Ásgeir lék langst af á ferlinum með Fylki en var einnig hjá HK og Selfoss.

„Að fá að enda ferilinn með mínum mönnum í ÍR, sérstaklega hvernig tímabilið spilaðist, var gjörsamlega frábært! Hefði ekki getað skrifað það handrit betur

Eftir á að hyggja, þá endurspeglaði þetta tímabil kannski minn feril ágætlega. Mikill rússíbani,“ segir Ásgeir enn fremur en færsla hans er í heild hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Útlit fyrir að hann hafni gylliboði frá Sádi-Arabíu öðru sinni

Útlit fyrir að hann hafni gylliboði frá Sádi-Arabíu öðru sinni
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Svona er lið vikunnar – Allir nema Arsenal eiga fulltrúa

Svona er lið vikunnar – Allir nema Arsenal eiga fulltrúa
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Besta deildin í aðalhlutverki – Úrslitastund framundan í körfunni

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Besta deildin í aðalhlutverki – Úrslitastund framundan í körfunni
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Arsenal setur allt á fullt til að koma í veg fyrir vandræði með Saliba

Arsenal setur allt á fullt til að koma í veg fyrir vandræði með Saliba
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þessi þrjú nöfn efst á blaði hjá Sádunum í sumar

Þessi þrjú nöfn efst á blaði hjá Sádunum í sumar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Beckham og Neville kaupa vini sína út úr rekstrinum

Beckham og Neville kaupa vini sína út úr rekstrinum
433Sport
Í gær

Skuggalegar óeirðir í París í gærkvöldi – Keyrt yfir fólk og eldar loguðu

Skuggalegar óeirðir í París í gærkvöldi – Keyrt yfir fólk og eldar loguðu
433Sport
Í gær

Áhyggjur uppi um að Evrópudeildin sé orðin of veik í kjölfar breytinga

Áhyggjur uppi um að Evrópudeildin sé orðin of veik í kjölfar breytinga
433Sport
Í gær

Talið að rosalegt sumar sé framundan í Sádí – Þessi nöfn eru á blaði

Talið að rosalegt sumar sé framundan í Sádí – Þessi nöfn eru á blaði
433Sport
Í gær
Missir af EM