fbpx
Sunnudagur 19.október 2025
433Sport

Ásgeir Börkur leggur skóna á hilluna – „Hefði ekki getað skrifað það handrit betur“

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 18. september 2023 11:45

Stefán Karlsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Knattspyrnumaðurinn Ásgeir Börkur Ágeirsson hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna, 36 ára gamall. Hann opinberar þetta á samfélagsmiðlum.

Ásgeir spilaði með ÍR á leiktíðinni sem var að klárast og hjálpaði liðinu að komast upp í Lengjudeildina að ári.

„Nú er komið að leiðarlokum, 16 árum eftir að ég byrjaði að spila meistaraflokks fótbolta,“ segir meðal annars í tilkynningu Ásgeirs.

Ásgeir lék langst af á ferlinum með Fylki en var einnig hjá HK og Selfoss.

„Að fá að enda ferilinn með mínum mönnum í ÍR, sérstaklega hvernig tímabilið spilaðist, var gjörsamlega frábært! Hefði ekki getað skrifað það handrit betur

Eftir á að hyggja, þá endurspeglaði þetta tímabil kannski minn feril ágætlega. Mikill rússíbani,“ segir Ásgeir enn fremur en færsla hans er í heild hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Nýtti landsliðsverkefnið til að sannfæra samlanda sinn um að koma til United

Nýtti landsliðsverkefnið til að sannfæra samlanda sinn um að koma til United
433Sport
Í gær

Breiðablik fer til Danmerkur

Breiðablik fer til Danmerkur
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sveinn Leó hættir sem aðstoðarþjálfari Þórs – Tekur Eiður Benedikt við starfinu?

Sveinn Leó hættir sem aðstoðarþjálfari Þórs – Tekur Eiður Benedikt við starfinu?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Óvænt endurkoma – Englandsmeistari mætti til leiks með liði í níundu deild

Óvænt endurkoma – Englandsmeistari mætti til leiks með liði í níundu deild