fbpx
Þriðjudagur 21.október 2025
433Sport

Segir að Chelsea hafi gert risastór mistök á markaðnum í sumar – Munaði bara fimm milljónum

Victor Pálsson
Laugardaginn 16. september 2023 14:00

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Asmir Begovic, fyrrum leikmaður Chelsea, er á því máli að félagið hafi gert mistök á félagaskiptamarkaðnum í sumar.

Begovic telur að Chelsea hafi misst af besta lausa miðjumanninum, Declan Rice, sem fór til Arsenal í staðinn.

Chelsea ákvað frekar að kaupa Moises Caicedo frá Brighton fyrir svipaða upphæð en hann hefur ekki heillað í fyrstu leikjum liðsins.

,,Ef þú ert að eyða 115 milljónum punda í Caicedo þá geturðu klárlega eytt 120 milljónum í Declan Rice?“ sagði Begovic.

,,Ég þekki Declan ekki persónulega og er ekki að segja að hann hafi ekki viljað fara til Arsenal en ég held að hann hafi viljað enda hjá Chelsea.“

,,Þú horfir á suma af þessum leikmönnum og hugsar með þér hvernig Declan Rice hafi endað annars staðar. Svona leikmenn hefðu endað hjá Chelsea á sínum tíma.“

,,Ég horfi á fótbolta eins og brjálæðingur en ég kannast ekki við helminginn af þessum leikmönnum hjá Chelsea.“

,,Ég er ekki að segja að mér líki ekki við Enzo Fernandez en ef við ætlum að eyða 230 milljónum í hann og Caicedo, ég myndi taka Declan Rice yfir alla þessa leikmenn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Flosi formaður tjáir sig um brottreksturinn – „Gengið og stemningin undanfarið ekki verið með þeim hætti sem Breiðablik vill standa fyrir“

Flosi formaður tjáir sig um brottreksturinn – „Gengið og stemningin undanfarið ekki verið með þeim hætti sem Breiðablik vill standa fyrir“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Breiðablik staðfestir brotthvarf Halldórs – Ólafur Ingi tekur við

Breiðablik staðfestir brotthvarf Halldórs – Ólafur Ingi tekur við
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Yfirlýsing frá Hlíðarenda: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur við aðkomu okkar að málinu“

Yfirlýsing frá Hlíðarenda: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur við aðkomu okkar að málinu“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Rooney segir að Salah sé ekki sökudólgurinn – Kallar eftir því að annarri stjörnu verði hent á bekkinn

Rooney segir að Salah sé ekki sökudólgurinn – Kallar eftir því að annarri stjörnu verði hent á bekkinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum
Potter tekinn við
433Sport
Í gær

Freyr segir Gylfa hafa hitt naglann á höfuðið – „Erfitt að höndla ef þú gerir hlutina ekki rétt“

Freyr segir Gylfa hafa hitt naglann á höfuðið – „Erfitt að höndla ef þú gerir hlutina ekki rétt“
433Sport
Fyrir 2 dögum

„Stundum þarftu bara að komast í rétt umhverfi til að blómstra“

„Stundum þarftu bara að komast í rétt umhverfi til að blómstra“