fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
433Sport

Ekki hægt að tala um Ísland sem lið sem fer á stórmót á næstunni

433
Laugardaginn 16. september 2023 17:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íþróttavikan - Karlalandsliðið
play-sharp-fill

Íþróttavikan - Karlalandsliðið

Íþróttavikan heldur áfram að rúlla á 433.is og í Sjónvarpi Símans undir hlekk Hringbrautar. Helgi Fannar Sigurðsson og Hrafnkell Freyr Ágústsson hafa umsjón með þættinum og gestur þeirra að þessu sinni var Ríkharð Óskar Guðnason, Rikki G.

Íslenska karlalandsliðið spilaði við Lúxemborg og Bosníu-Hersegóvínu í undankeppni EM 2024 á dögunum. Fyrri leikurinn tapaðist illa 3-1 en sá seinni vannst 2-1.

„Ég tek ekkert af strákunum. Það er vel gert hjá Age að berja smá vilja í hópinn fyrir seinni leikinn en þetta var auðvitað hörmulegt úti í Lúxemborg. Það er ekki hægt að finna nein orð yfir hversu slakt þetta var,“ sagði Ríkharð í þættinum.

„Við þurfum að hafa eitt í huga, það er allt í þroti í Bosníu. Þeir virðast vera í töluvert verri málum en við, þjálfarinn rekinn eftir 30 daga og menn koma ekki í viðtöl eftir leik. Ég ætla ekkert að hoppa upp og klappa og segja að við séum líklega að fara aftur inn á EM 2024. Það er mikið verk framundan. Ég var samt ánægður með margt sem ég sá á mánudaginn sem er hægt að taka með inn í næsta glugga.“

Hrafnkell segir að erfitt sé að tala um að íslenska landsliðið geti farið á stórmót á næstunni.

„Ég hef ekki verið of bjartsýnn eða verið að setja pressu á að liðið verði í öðru sæti. Ég veit að við erum í lélegum riðli en við erum bara ekki á þeim stað.“

Umræðan í heild er í spilaranum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Gylfi Sig semur við Kópavogsbæ

Gylfi Sig semur við Kópavogsbæ
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Lögreglan hirti 60 milljóna króna bíl hans

Lögreglan hirti 60 milljóna króna bíl hans
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Dortmund reynir að fá Bellingham

Dortmund reynir að fá Bellingham
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Reyndi hvað hann gat til að koma í veg fyrir að kynlífsmyndband þeirra færi í dreifingu – Þegar það lak út kom í ljós hvers vegna

Reyndi hvað hann gat til að koma í veg fyrir að kynlífsmyndband þeirra færi í dreifingu – Þegar það lak út kom í ljós hvers vegna
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Öll mannvirki í kringum völlinn í Grindavík metin örugg

Öll mannvirki í kringum völlinn í Grindavík metin örugg
433Sport
Í gær

Arsenal blandar sér í slaginn um Delap

Arsenal blandar sér í slaginn um Delap
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn Al-Nassr að fá ógeð eftir látbragð Ronaldo í gær – „Farðu burt grátandi barn“

Stuðningsmenn Al-Nassr að fá ógeð eftir látbragð Ronaldo í gær – „Farðu burt grátandi barn“
433Sport
Í gær

Staðfest að Sveindís fari og er hún mikið orðuð við Manchester United

Staðfest að Sveindís fari og er hún mikið orðuð við Manchester United
Hide picture