fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
433Sport

Besta deild kvenna: ÍBV fer niður ásamt Selfoss

Victor Pálsson
Laugardaginn 16. september 2023 16:36

Leikmenn Tindastóls fagna marki í fyrra. Mynd/skjáskot feykir.is

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

ÍBV er fallið úr Bestu deild kvenna eftir leik við Tindastól í dag en um var að ræða viðureign í úrslitakeppninni – neðri hluta.

Tindastóll gerði sér lítið fyrir og skoraði sjö mörk gegn Eyjakonum og gulltryggja þar með sæti sitt í efstu deild.

ÍBV átti möguleika á að halda sæti sínu í deildinni með sigri en fengu alvöru kennslu á erfiðum útivelli.

Í hinum leiknum áttust við Keflavík og Selfoss en þar unnu Keflvíkingar betur 1-0 og halda þar með sínu sæti.

Selfoss endar tímabilið með aðeins 11 stig og er fallið ásamt ÍBV.

Tindastóll 7 – 2 ÍBV
1-0 Murielle Tiernan
1-1 Helena Hekla Hlynsdóttir
2-1 Murielle Tiernan
3-1 Aldís María Jóhannsdóttir
4-1 Melissa Alison Garcia
5-1 Murielle Tiernan
6-1 María Dögg Jóhannesdóttir
7-1 Murielle Tiernan
7-2 Kristín Erna Sigurlásdóttir

Keflavík 1 – 0 Selfoss
1-0 Anita Lind Daníelsdóttir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Tekur við Real Madrid í sumar

Tekur við Real Madrid í sumar
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Umbúðir á hendi Amorim vöktu athygli – Var hann að sveifla hnefanum í hálfleik?

Umbúðir á hendi Amorim vöktu athygli – Var hann að sveifla hnefanum í hálfleik?
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Grealish enn einn Bretinn sem Ítalinn sækir?

Grealish enn einn Bretinn sem Ítalinn sækir?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mikill áhugi á Donnarumma – Möguleikar í heimalandinu og á Englandi

Mikill áhugi á Donnarumma – Möguleikar í heimalandinu og á Englandi
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Staðfesta hið sorglega andlát í yfirlýsingu – Var mikill fjölskyldumaður og vinur

Staðfesta hið sorglega andlát í yfirlýsingu – Var mikill fjölskyldumaður og vinur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Arsenal setur allt á fullt til að koma í veg fyrir vandræði með Saliba

Arsenal setur allt á fullt til að koma í veg fyrir vandræði með Saliba
433Sport
Í gær

Þessi þrjú nöfn efst á blaði hjá Sádunum í sumar

Þessi þrjú nöfn efst á blaði hjá Sádunum í sumar
433Sport
Í gær

Þetta hefur De Bruyne sagt um Liverpool nú þegar þeir hafa áhuga

Þetta hefur De Bruyne sagt um Liverpool nú þegar þeir hafa áhuga
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn Arsenal hafðir að háð og spotti – Kartöflugarður og Netflix

Stuðningsmenn Arsenal hafðir að háð og spotti – Kartöflugarður og Netflix