fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Besta deild kvenna: ÍBV fer niður ásamt Selfoss

Victor Pálsson
Laugardaginn 16. september 2023 16:36

Leikmenn Tindastóls fagna marki í fyrra. Mynd/skjáskot feykir.is

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

ÍBV er fallið úr Bestu deild kvenna eftir leik við Tindastól í dag en um var að ræða viðureign í úrslitakeppninni – neðri hluta.

Tindastóll gerði sér lítið fyrir og skoraði sjö mörk gegn Eyjakonum og gulltryggja þar með sæti sitt í efstu deild.

ÍBV átti möguleika á að halda sæti sínu í deildinni með sigri en fengu alvöru kennslu á erfiðum útivelli.

Í hinum leiknum áttust við Keflavík og Selfoss en þar unnu Keflvíkingar betur 1-0 og halda þar með sínu sæti.

Selfoss endar tímabilið með aðeins 11 stig og er fallið ásamt ÍBV.

Tindastóll 7 – 2 ÍBV
1-0 Murielle Tiernan
1-1 Helena Hekla Hlynsdóttir
2-1 Murielle Tiernan
3-1 Aldís María Jóhannsdóttir
4-1 Melissa Alison Garcia
5-1 Murielle Tiernan
6-1 María Dögg Jóhannesdóttir
7-1 Murielle Tiernan
7-2 Kristín Erna Sigurlásdóttir

Keflavík 1 – 0 Selfoss
1-0 Anita Lind Daníelsdóttir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona