fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Þetta eru fljótustu leikmenn enska boltans – Vekur athygli að Hojlund kemst á lista

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 15. september 2023 10:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dominic Solanke framherji Bournemouth er fljótasti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar á þessu tímabili.

Anthony Gordon hefur einnig átt tvo mjög fljóta spretti.

Athygli vekur að Rasmus Hojlund framherji Manchester United sem hefur aðeins spilað nokkrar mínútur á tímabilinu er í fimmta sæti.

Það kemur fáum á óvart að Adama Traore kantmaður Fulham er á lista en hann hefur hlaupið hratt í mörg ár.

Spretturinn hjá Solanke mældist á rúmlega 36 kílómetra hraða en menn þar á eftir eru aðeins hægari.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Carragher heldur áfram að skjóta fast á Salah – Segir hann ekki hafa lesið salinn

Carragher heldur áfram að skjóta fast á Salah – Segir hann ekki hafa lesið salinn
433Sport
Í gær

Stefán grínaðist með slaginn við Heimi Má – „Vona að ég þurfi nú ekki að fara að snupra þig og verða að einhverju meme-i“

Stefán grínaðist með slaginn við Heimi Má – „Vona að ég þurfi nú ekki að fara að snupra þig og verða að einhverju meme-i“
433Sport
Í gær

Benzema boðar óvænta endurkomu

Benzema boðar óvænta endurkomu
433Sport
Í gær

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“