Knattspyrnustjóri á Englandi fær enga refsingu frá enska sambandinu. Var hann grunaður um brot á veðmálareglum.
Þjálfarinn hefur aldrei verið nefndur á nafn hefur meðal annars stýrt liði í ensku úrvalsdeildinni.
Hann viðurkenndi að glíma við spilafíkn. Frá þessu segir The Athletic.
Flest veðmál hans voru á hestaveðreiðar sem ekki er ólöglegt. Hann fékk viðvörun þar em nokkur veðmál voru á fótboltaleiki.
Með því braut hann reglur en enska sambandið taldi brotin ekki það alvarleg að þau verðskulduðu bann.