fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Carragher skrifar um mál Maguire – „Ég horfði á þetta og trúði ekki því sem ég var að sjá“

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 14. september 2023 11:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jamie Carragher skrifar í dag pistil um stöðu Harry Maguire og segir hana afar slæma. Hann segir að atvik í sumar hafi lýst því hvernig staða Maguire hjá Manchester United sé í raun og veru.

Maguire er í vandræðum innan vallar en hann fær lítið að spila og þegar hann spilar er yfirleitt gert grín að honum.

„Eitt af ljótari atvikunum átti sér stað í æfingaleik gegn Dortmund í júlí, þegar nýir leikmaður liðsins, Andre Onana fór að öskra á Maguire. Það var viðbjóðsleg framkoma hjá manni sem var að reyna að heilla stuðningsmenn United,“ segir Carragher.

„Ég horfði á þetta og trúði ekki því sem ég var að sjá, þetta atvik sagði mér alla söguna um það sem var í gangi. Maguire hefði átt að tryllast og henda Onana í markið og biðja um virðingu.“

„Hann er hins vegar brotinn einstaklingur eftir þetta allt.“

Carragher telur einnig að innkoma Cristiano Ronaldo hafi haft áhrif á Maguire á sínum tíma. „Þetta var sagan þegar Ronaldo mætir og það var valdabarátta í klefanum, þá var byrjað að grafa undan Maguire.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United sagt setja meiri kraft í Watkins – Gengur lítið með Gyokeres og Mbeumo

United sagt setja meiri kraft í Watkins – Gengur lítið með Gyokeres og Mbeumo
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Myndir: Þorsteinn og Þorvaldur í djúpum þönkum eftir vonbrigðin í gær – Hvað fór þeirra á milli?

Myndir: Þorsteinn og Þorvaldur í djúpum þönkum eftir vonbrigðin í gær – Hvað fór þeirra á milli?
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hræðilegar fréttir frá Spáni – Stjarna Liverpool lét lífið í bílslysi í morgun ásamt bróður sínum

Hræðilegar fréttir frá Spáni – Stjarna Liverpool lét lífið í bílslysi í morgun ásamt bróður sínum
433Sport
Í gær

Búinn að krota undir og fer ekki í stærra lið í sumar

Búinn að krota undir og fer ekki í stærra lið í sumar
433Sport
Í gær

Williams og Solskjær mögulega sameinaðir

Williams og Solskjær mögulega sameinaðir