fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Arnar óttast ekki vanmat á laugardaginn – „Þá langar að verða ódauðlegt lið“

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 14. september 2023 13:59

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arnar Gunnlaugsson þjálfari Víkings er á leið í fjórða bikarúrslitaleikinn með liðið í röð. Liðið hefur unnið leikina þrjá hingað til.

Víkingur mætir KA á laugardag en Arnar telur hópinn sinn þannig samsettan að ekki sé hætta á vanmati.

„Þetta er hættulegt að fara inn í leikinn sem líklegri aðilinn, þetta er öðruvísi þegar þú ert underdog. Það mun ekkert bíta á þá, þá langar að verða ódauðlegt lið með því að vinna alla þessa titla á fáum árum,“ segir Arnar.

„Ég mun halda þeim á tánum ef þess krefst.“

Tvær vikur eru frá síðasta leik liðanna vegna landsleikja en Arnar segir að það hafi verið kærkomið.

„Við tókum fjóra daga í frí og æfðum svo rólega, við tókum erfiðar æfingar á sunnudag og mánudag. Núna eru það taktískar og rólegar æfingar.“

Viðtalið er í heild hér að neðan.

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?
433Sport
Í gær

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid
433Sport
Í gær

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land
433Sport
Í gær

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð
433Sport
Í gær

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl
Hide picture