fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Í skugga grófra ásakanna slakar hann á í heimalandinu á meðan hann má ekki mæta til vinnu

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 13. september 2023 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Antony leikmaður Manchester United er í Sao Paulo í Brasilíu og virðist njóta lífsins þrátt fyrir alvarlegar ásaknir.

United ákvað að Antony myndi ekki mæta á æfingar á næstunni á meðan málið væri í rannsókn í Brasilíu.

Antony er gefið að sök að hafa beitt nokkrar konur ofbeldi og hefur fyrrum unnusta hans lagt fram kæru.

Antony var mættur í sundlaugagarð í Sao Paulo í gær þar sem hann var í sínu besta skapi ef marka má fréttir í Brasilíu.

Gestir og gangandi sem vildu fá mynd með knattspyrnumanninum varð að ósk sinni en óvíst er hvort eða hvenær hann snýr aftur í lið Manchester United.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona