fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Sádar sækja í sig veðrið í kvennaknattspyrnunni einnig – Stórt nafn mætt í deildina

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 13. september 2023 15:30

Ashleigh Plumptre í baráttunni við Lucy Bronze á HM í sumar. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Varnarmaðurinn Ashleigh Plumptre er gengin í raðir Al Ittihad í Sádi-Arabíu og tala fjölmiðlar ytra um þetta sem eitt stærsta nafn kvennafótboltans sem fer í deildina þar í landi.

Eins og flestir vita hafa Sádar sótt í sig veðrið allhressilega í karlafótboltanum í sumar og sótt hverja stjörnuna á fætur annarri.

Þessu er ekki lokið þar því Sádar ætla greinilega líka að efla kvennafótboltann.

Plumptre er 25 ára gömul landsliðskona Nígeríu og lék með liðinu á HM í sumar. Hún er þó fædd á Englandi og kemur til Al Ittihad frá Leicester.

Kelly Lindsey, fyrrum bandarísk landsliðskona, er aðalþjálfari Al Ittihad.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Carragher heldur áfram að skjóta fast á Salah – Segir hann ekki hafa lesið salinn

Carragher heldur áfram að skjóta fast á Salah – Segir hann ekki hafa lesið salinn
433Sport
Í gær

Stefán grínaðist með slaginn við Heimi Má – „Vona að ég þurfi nú ekki að fara að snupra þig og verða að einhverju meme-i“

Stefán grínaðist með slaginn við Heimi Má – „Vona að ég þurfi nú ekki að fara að snupra þig og verða að einhverju meme-i“
433Sport
Í gær

Benzema boðar óvænta endurkomu

Benzema boðar óvænta endurkomu
433Sport
Í gær

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“