fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Orri um frumraunina í Laugardalnum: „Mjög mikill heiður“

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 11. september 2023 21:34

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Orri Steinn Óskarsson spilaði sinn fyrsta A-landsleik á heimavelli í sigri Íslands á Bosníu í kvöld. Tilfinningin var ansi góð.

„Þetta var ótrúlega góð tilfinning og verðskuldað,“ sagði hann við 433.is eftir leik.

Alfreð Finnbogason og Jón Dagur Þorsteinsson komu inn með krafti og sá síðarnefndi lagði upp fyrir þann fyrrnefnda.

„Þeir eru tveir einstakir leikmenn og að geta komið með þá inn af bekknum gefur okkur auka gæði.“

Orri ræddi einnig frumraunina í Laugardalnum.

„Það var mjög spennandi og mjög mikill heiður. Þetta snerist um að njóta og gera sitt besta.“

Viðtalið í heild er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ræðir líðan íslensku leikmannanna á miðvikudag – „Við erum bara manneskjur með tilfinningar“

Ræðir líðan íslensku leikmannanna á miðvikudag – „Við erum bara manneskjur með tilfinningar“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Maðurinn sem hitti Diogo Jota síðast á lífi tjáir sig – „Ég hef lesið hluti á netinu sem eru tóm þvæla“

Maðurinn sem hitti Diogo Jota síðast á lífi tjáir sig – „Ég hef lesið hluti á netinu sem eru tóm þvæla“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

David endar á Ítalíu

David endar á Ítalíu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu
433Sport
Í gær

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja
433Sport
Í gær

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern