fbpx
Laugardagur 10.maí 2025
433Sport

Staðfestir að hann sé einn af fáum sem hafnaði Sádi Arabíu – ,,Ég er 15 mörkum frá metinu“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 10. september 2023 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Antoine Griezmann, leikmaður Atletico Madrid, hefur staðfest það að lið frá Sádi Arabíu hafi haft samband við hann í sumar.

Griezmann er þekkt nafn í knattspyrnuheiminum og vann til að mynda HM með franska landsliðinu árið 2018.

Sádarnir hafa verið að næla í margar stjörnur undanfarna mánuði og var Griezmann á óskalista liða um tíma.

Frakkinn hafði hins vegar engan áhuga á að færa sig til Sádi Arabíu og hafnaði því að ræða við önnur félög.

,,Það var hringt í mig og haft samband en ég var einbeittur að mínu félagi. Ég er 15 mörkum frá því að verða markahæsti leikmaður í sögu félagsins,“ sagði Griezmann.

,,Eins og ég sagði systur munni þá hef ég engan áhuga´a að fara. Ég verð áfram hjá Atletico.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Stórstjörnur bregða á leik í tónlistarmyndbandi við EM-lagið – „Bolti númer fimm og ég var nýbúinn að pumpa í hann“

Stórstjörnur bregða á leik í tónlistarmyndbandi við EM-lagið – „Bolti númer fimm og ég var nýbúinn að pumpa í hann“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gæti flutt aftur í Bítlaborgina í sumar

Gæti flutt aftur í Bítlaborgina í sumar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Kynlífsmyndband fór í dreifingu frá stað sem margir Íslendingar kannast við

Kynlífsmyndband fór í dreifingu frá stað sem margir Íslendingar kannast við
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Breyting á tveimur leikjum í Bestu deildinni

Breyting á tveimur leikjum í Bestu deildinni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Lykillinn að viðsnúningi á Hlíðarenda? – „Þetta er svolítið síðasti séns“

Lykillinn að viðsnúningi á Hlíðarenda? – „Þetta er svolítið síðasti séns“
433Sport
Í gær

Eiginkona De Bruyne sást skoða hús í öðru landi – Ýtir undir sögur um að hann fari þangað

Eiginkona De Bruyne sást skoða hús í öðru landi – Ýtir undir sögur um að hann fari þangað
433Sport
Í gær

Tekur við Real Madrid í sumar

Tekur við Real Madrid í sumar