fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Ræddu sturlaða samsæriskenningu sem var sett fram – „Hann er greinilega orðinn eitthvað elliær“

433
Sunnudaginn 10. september 2023 08:00

Lionel Messi ásamt David Beckham og Marco Verratti.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Messi og Van Gaal
play-sharp-fill

Messi og Van Gaal

Íþróttavikan heldur áfram að rúlla á 433.is og í Sjónvarpi Símans undir hlekk Hringbrautar. Helgi Fannar Sigurðsson og Hrafnkell Freyr Ágústsson hafa umsjón með þættinum og í þetta sinn var gestur þeirra Bjarni Helgason, íþróttablaðamaður á Morgunblaðinu.

Louis van Gaal, fyrrum landsliðsþjálfari Hollands, lét út úr sér athyglisverð ummæli á dögunum þegar hann sagði að reynt hafi verið að láta Lionel Messi verða heimsmeistara á HM í Katar.

„Hann er greinilega orðinn eitthvað elliær,“ sagði Helgi um málið.

Hrafnkell telur Van Gaal hafa vantað athygli.

„Er þetta ekki bara týpískur Van Gaal? Hann er ekki búinn að fá sviðsljósið lengi.“

„Þetta eru leyfar af stríðinu á milli þeirra í 8-liða úrslitunum,“ sagði Helgi en þar tapaði Van Gaal með liði Hollands í eftirminnilegum leik gegn Argentínumönnum.

Umræðan í heild er í spilaranum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Myndband af nýjustu stjörnu Liverpool er högg í maga stuðningsmanna United – Hafnaði United í fyrra og valdi Anfield

Myndband af nýjustu stjörnu Liverpool er högg í maga stuðningsmanna United – Hafnaði United í fyrra og valdi Anfield
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sú fegursta heldur til Bandaríkjanna – Hefur barist gegn kynferðislegum athugasemdum

Sú fegursta heldur til Bandaríkjanna – Hefur barist gegn kynferðislegum athugasemdum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

United gerir ekki ráð fyrir því að Bruno fari á næstu dögum

United gerir ekki ráð fyrir því að Bruno fari á næstu dögum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Haukur boðaður á fund lögreglu en sögur um kæru ekki réttar – „Við erum að bíða eftir þessu öllu saman“

Haukur boðaður á fund lögreglu en sögur um kæru ekki réttar – „Við erum að bíða eftir þessu öllu saman“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn
433Sport
Í gær

Vilja enska landsliðsmanninn til að fylla skarð Eze

Vilja enska landsliðsmanninn til að fylla skarð Eze
433Sport
Í gær

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United
Hide picture