fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Ræddu sturlaða samsæriskenningu sem var sett fram – „Hann er greinilega orðinn eitthvað elliær“

433
Sunnudaginn 10. september 2023 08:00

Lionel Messi ásamt David Beckham og Marco Verratti.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Messi og Van Gaal
play-sharp-fill

Messi og Van Gaal

Íþróttavikan heldur áfram að rúlla á 433.is og í Sjónvarpi Símans undir hlekk Hringbrautar. Helgi Fannar Sigurðsson og Hrafnkell Freyr Ágústsson hafa umsjón með þættinum og í þetta sinn var gestur þeirra Bjarni Helgason, íþróttablaðamaður á Morgunblaðinu.

Louis van Gaal, fyrrum landsliðsþjálfari Hollands, lét út úr sér athyglisverð ummæli á dögunum þegar hann sagði að reynt hafi verið að láta Lionel Messi verða heimsmeistara á HM í Katar.

„Hann er greinilega orðinn eitthvað elliær,“ sagði Helgi um málið.

Hrafnkell telur Van Gaal hafa vantað athygli.

„Er þetta ekki bara týpískur Van Gaal? Hann er ekki búinn að fá sviðsljósið lengi.“

„Þetta eru leyfar af stríðinu á milli þeirra í 8-liða úrslitunum,“ sagði Helgi en þar tapaði Van Gaal með liði Hollands í eftirminnilegum leik gegn Argentínumönnum.

Umræðan í heild er í spilaranum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Hefur jafnað sig af meiðslum en er nú matareitrun

Hefur jafnað sig af meiðslum en er nú matareitrun
433Sport
Í gær

Lofsyngur viðhorf Rashford – Ekki tekið ákvörðun hvort þeir kaupi hann

Lofsyngur viðhorf Rashford – Ekki tekið ákvörðun hvort þeir kaupi hann
433Sport
Í gær

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“
433Sport
Í gær

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram
433Sport
Í gær

Salah snýr aftur

Salah snýr aftur
433Sport
Í gær

Hvetur Salah til að ræða við Messi um lífið og tilveruna í Bandaríkjunum

Hvetur Salah til að ræða við Messi um lífið og tilveruna í Bandaríkjunum
Hide picture