fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Vandræði Jota í Sádí Arabíu – Er ekki skráður leikmaður félagsins

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 8. september 2023 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Forráðamenn Al-Ittihad í Sádi Arabíu ákváðu að skrá ekki Jota til leiks eftir að félagaskiptaglugganum var lokað þar í landi í gær.

Öll liðin þurftu að skila inn leikmannalistanum en Al-Ittihad ákvað að hafa Jota ekki þar á meðal.

Jota var keyptur frá Celtic í sumar á 25 milljónir punda en skömmu eftir það fóru að heyrast fréttir af því að hann væri í vandræðum.

Nú er ljóst að Jota spilar ekki á næstu mánuðum enda er hann ekki skráður í leikmannahóp Al-Ittihad.

Jota hafði komið við sögu í fimm leikjum, spilað 133 mínútur og skorað eitt mark. Hann hafði blómstrað hjá Celtic og kom að 27 mörkum með skoska liðinu á síðustu leiktíð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

United gerir ekki ráð fyrir því að Bruno fari á næstu dögum

United gerir ekki ráð fyrir því að Bruno fari á næstu dögum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Grindvíkingar mokuðu inn tæpum fjórum milljónum um helgina

Grindvíkingar mokuðu inn tæpum fjórum milljónum um helgina
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

16 ára hetja Liverpool – Tryggði sigurinn á 100 mínútu í mögnuðum leik

16 ára hetja Liverpool – Tryggði sigurinn á 100 mínútu í mögnuðum leik
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Haukur boðaður á fund lögreglu en sögur um kæru ekki réttar – „Við erum að bíða eftir þessu öllu saman“

Haukur boðaður á fund lögreglu en sögur um kæru ekki réttar – „Við erum að bíða eftir þessu öllu saman“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag