fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Birta mynd af skælbrosandi Gylfa sem fagnar 34 ára afmæli sínu í dag

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 8. september 2023 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gylfi Þór Sigurðsson leikmaður Lyngby í Danmörku fagnar í dag 34 ára afmæli sínu, danska félagið birtir mynd af honum í tilefni dagsins.

Gylfi er skælbrosandi á myndinni en hann hefur hafið æfingar með danska félaginu.

Endurkoma Gylfa á fótboltavöllinn nálgast en hann samdi við Lyngby í síðustu viku og er að koma sér í form til að spila.

Meira:
Hlustaðu hér á fyrsta viðtalið sem Gylfi Þór veitti eftir endurkomu sína

Gylfi hefur ekki spilað fótbolta í rúm tvö ár en nú nálgast endurkoma eins besta knattspyrnumanns í sögu Íslands.

Gylfi sagði frá því fyrir viku síðan að hann vonaðist til að spila sinn fyrsta leik seinni hlutann í september.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

United gerir ekki ráð fyrir því að Bruno fari á næstu dögum

United gerir ekki ráð fyrir því að Bruno fari á næstu dögum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Grindvíkingar mokuðu inn tæpum fjórum milljónum um helgina

Grindvíkingar mokuðu inn tæpum fjórum milljónum um helgina
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

16 ára hetja Liverpool – Tryggði sigurinn á 100 mínútu í mögnuðum leik

16 ára hetja Liverpool – Tryggði sigurinn á 100 mínútu í mögnuðum leik
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Haukur boðaður á fund lögreglu en sögur um kæru ekki réttar – „Við erum að bíða eftir þessu öllu saman“

Haukur boðaður á fund lögreglu en sögur um kæru ekki réttar – „Við erum að bíða eftir þessu öllu saman“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag