fbpx
Mánudagur 15.desember 2025
433Sport

Þetta eru þeir ellefu sem skitu í deigið í sumar að mati Kristjáns Óla

433
Fimmtudaginn 7. september 2023 19:30

Alex Freyr hefur spilað með tveimur liðum í sumar

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kristján Óli Sigurðsson, sérfræðingur Þungavigtarinnar valdi ellefu manna lið af leikmönnum sem ullu honum vonbrigðum í Bestu deildinni í sumar.

Kristján velur þrjá úr liði KA sem var í Evrópusæti á síðasta ári en sitja nú í neðri hluta deildarinnar þegar skipt er í tvo hluta.

KR-ingar eiga líka sína fulltrúa og Valur á einn leikmann líkt og FH.

Lið Kristjáns má sjá hér að neðan.

Vonbrigða lið Höfðingjans;
Sindri Kristinn Ólafsson (FH)

Alex Freyr Elísson (Breiðablik/KA)
Dusan Brkovic (KA)
Björn Berg Bryde (Stjarnan)
Birgir Baldvinsson (KA)

Kristján Flóki fagnar Íslandsmeistaratitlinum 2019.
©Anton Brink 2019 © Torg ehf / Anton Brink

Olav Oby (KR)
Tiago (Fram)
Frans Elvarsson (Keflavík)

Guðmundur Andri Tryggvason (Valur)
Kristján FLóki Finnbogason (KR)
Sverrir Páll Hjaltested (ÍBV)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Segist hafa fundið fyrir mikilli pressu eftir áhuga United í sumar

Segist hafa fundið fyrir mikilli pressu eftir áhuga United í sumar
433Sport
Í gær

Vilja kaupa sóknarmann Tottenham í janúar

Vilja kaupa sóknarmann Tottenham í janúar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kemur Gyokeres til varnar

Kemur Gyokeres til varnar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp
433Sport
Fyrir 2 dögum
Salah snýr aftur