fbpx
Laugardagur 10.maí 2025
433Sport

Þetta eru þeir ellefu sem skitu í deigið í sumar að mati Kristjáns Óla

433
Fimmtudaginn 7. september 2023 19:30

Alex Freyr hefur spilað með tveimur liðum í sumar

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kristján Óli Sigurðsson, sérfræðingur Þungavigtarinnar valdi ellefu manna lið af leikmönnum sem ullu honum vonbrigðum í Bestu deildinni í sumar.

Kristján velur þrjá úr liði KA sem var í Evrópusæti á síðasta ári en sitja nú í neðri hluta deildarinnar þegar skipt er í tvo hluta.

KR-ingar eiga líka sína fulltrúa og Valur á einn leikmann líkt og FH.

Lið Kristjáns má sjá hér að neðan.

Vonbrigða lið Höfðingjans;
Sindri Kristinn Ólafsson (FH)

Alex Freyr Elísson (Breiðablik/KA)
Dusan Brkovic (KA)
Björn Berg Bryde (Stjarnan)
Birgir Baldvinsson (KA)

Kristján Flóki fagnar Íslandsmeistaratitlinum 2019.
©Anton Brink 2019 © Torg ehf / Anton Brink

Olav Oby (KR)
Tiago (Fram)
Frans Elvarsson (Keflavík)

Guðmundur Andri Tryggvason (Valur)
Kristján FLóki Finnbogason (KR)
Sverrir Páll Hjaltested (ÍBV)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Liverpool í þriðja sæti yfir líklegustu liðin – Sjáðu topp tíu listann

Liverpool í þriðja sæti yfir líklegustu liðin – Sjáðu topp tíu listann
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Borguðu 85 milljónir en vonast til að fá 35 milljónir í dag

Borguðu 85 milljónir en vonast til að fá 35 milljónir í dag
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum
Haaland snýr aftur
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Er það síðasti séns Arteta? – ,,Annar maður kemur inn og klárar verkefnið“

Er það síðasti séns Arteta? – ,,Annar maður kemur inn og klárar verkefnið“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fleiri þyrftu að hugsa eins og Óskar – „Bara ótrúlegt“

Fleiri þyrftu að hugsa eins og Óskar – „Bara ótrúlegt“
433Sport
Í gær

U-beygja hjá leikmanni United?

U-beygja hjá leikmanni United?
433Sport
Í gær

Viðræður komnar á fullt – Vill vera metinn að verðleikum

Viðræður komnar á fullt – Vill vera metinn að verðleikum