fbpx
Fimmtudagur 23.október 2025
433Sport

Lloris gæti setið úti í kuldanum fram í janúar – Eru sagðir vel pirraðir á honum

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 7. september 2023 08:29

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það gæti farið svo að markvörðurinn Hugo Lloris spili ekki fótbolta aftur fyrr en í janúar. The Guardian fjallar um stöðu mála.

Það er nokkuð ljóst að hinn 36 ára gamli Lloris mun ekki spila á ný fyrir Tottenham en hann á þó ár eftir af samningi sínum.

Hann æfir með aðalliðinu en hefur ekki verið í hóp hjá Ange Postecoglou enn þá. Í vor tilkynnti Lloris að það væri komið að kaflaskilum hjá sér.

Kappinn hefur þó ekki enn fundið sér nýtt félag og er tíminn naumur. Félagaskiptagluggar í helstu deildum eru lokaðir en glugginn í Sádi-Arabíu lokar í kvöld og í Tyrklandi um miðjan mánuðinn.

Lloris hefur fengið nokkur tilboð frá Sádí en ekki gert sig líklegan til að fara.

Forráðamenn Tottenham eru nokkuð pirraðir á stöðunni en Lloris fékk að sleppa ferðum á undirbúningstímabilinu til að finna sér nýtt félag, án árangurs.

Það gæti farið svo að Lloris verði áfram hjá Totenham án þess að spila fram í janúar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ólafur Ingi um fyrstu dagana í starfi: „Ég finn að það er mikil samstaða“

Ólafur Ingi um fyrstu dagana í starfi: „Ég finn að það er mikil samstaða“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Höskuldur segir tíðindin af brottrekstri Halldórs hafa verið létt sjokk – „Fyrir utan að vera frábær þjálfari er hann geggjaður gaur“

Höskuldur segir tíðindin af brottrekstri Halldórs hafa verið létt sjokk – „Fyrir utan að vera frábær þjálfari er hann geggjaður gaur“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hætt við leikinn í Bandaríkjunum – Margir öskureiðir yfir ákvörðuninni

Hætt við leikinn í Bandaríkjunum – Margir öskureiðir yfir ákvörðuninni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Er orðinn verulega efins um verkefnið sem er í gangi og horfir í kringum sig

Er orðinn verulega efins um verkefnið sem er í gangi og horfir í kringum sig
433Sport
Í gær

Stefán varpar fram kenningu um furðulega tímasetningu á brottrekstri Halldórs – „Og þá er ákvörðunin tekin“

Stefán varpar fram kenningu um furðulega tímasetningu á brottrekstri Halldórs – „Og þá er ákvörðunin tekin“
433Sport
Í gær

Aðeins Lamine Yamal og Ansu Fati voru yngri en Viktor Bjarki

Aðeins Lamine Yamal og Ansu Fati voru yngri en Viktor Bjarki