fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Biðja Mudryk um að láta lóðin í friði – Orðinn of þykkur

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 7. september 2023 16:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea hefur beðið Mykhailo Mudryk, kantmann félagsins um að hætta að lyfta svona mikið. Telja þjálfarar Chelsea að hann sé of þungur þessa dagana.

Mudryk er sagður æfa rosalega mikið og taka mikið af æfingum utan þeirra æfinga sem Chelsea skipuleggur.

Mudryk kom til Chelsea í janúar á 88 milljónir punda en hefur svo sannarlega ekki fundið sig eftir komuna til London.

Mudryk hefur byrjað átta leiki fyrir Chelsea og ekki tekist að skora mark.

Hann hefur hins vegar haldið áfram að æfa mikið en of mikið að mati þjálfarateymis Chelsea sem biður hann um að slaka á.

Mudryk er kraftmikill kantmaður frá Úkraínu en hann valdi að fara til Chelsea frekar en Arsenal.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

United gerir ekki ráð fyrir því að Bruno fari á næstu dögum

United gerir ekki ráð fyrir því að Bruno fari á næstu dögum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Grindvíkingar mokuðu inn tæpum fjórum milljónum um helgina

Grindvíkingar mokuðu inn tæpum fjórum milljónum um helgina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning
433Sport
Í gær

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United
433Sport
Í gær

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag